Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 11
SKINFAXI 75 Reykjum. Hann sýndi mér mjóa pípu, sem hann hafði lagt úr hvernum sínum á hlaðinu og leiddi þannig sjóðheita gufuna inn i eldhús sitt. Og nú ylja börn höfuðborgarinnar sér við jarðhitann, og suðræn aldin vaxa, vínber og bananar. Hér blash- gróðurhús við okkur. Og um það er jafnvel rætt að dæla hingað sjó og eima hann við hverahitann og vinna svo úr hon- um salt og önnur dýrmæt efni. Hverirnir geta orðið okkur ómetanlegar auðlindir og heilsulindir, ef við að- eins lærum að leiða orku þeirra. Og önnur öfl jarðar bíða enn ónotuð að kalla, svo sem vinda og sjávar- falla. Ykkar æskumanna bíður fyrst og fremst hlut- verkið að yrkja og nytja landið með nýjum og betra hætti en nokkru sinni fyrr. Ég á enga heitari blessunarósk en þá, ykkur ung- mennafélögum til handa, að þið megið veita forustu í þeirri sókn á komandi timum, að þið eigið þor og djörfung og þrautseigju til að ryðja þar nýjar brautir. Island er gott land. Auðæfi þess eru mikil, en þó þannig, að það kostar erfiði og strið að eignast þau. Þjóðaruppeldið hefur þannig orðið holt. Taugarnar þúsundir ísvetra ófu og viljans stál var eldi hert. Ótal dæmi sýna þroska þjóðarinnar enn i dag: Bar- áttan sigursæla við harðindin á þessu vori. Björgunar- afrek. Sjósókn, sem ber langt af því, er þekkist með öðrum þjóðum. Og þó er ekki enn komið skýrt í ljós, hvað í íslendingum býr. Nýir tímar eru fram- undan með nýjum verkefnum, sem forfeður okkar og formæður þekktu ekki — eins konar aldahvörf, þar sem alls verður krafizt, er þjóðin á til, og rætast eiga i enn fyllri mæli en áður orð Tómasar Sæmunds- sonar: „Skarð verður brotið í stíflurnar og lífsstraum- ur þjóðarinnar brýzt fram.“ Þjóðin finnur sjálfa sig. Það er vel, að ungmennfélögin sameinist í þessari sókn á nýrri landnámsöld og standi í fylkingarbrjósti æskunnar í landinu. Einn þáttur þeirrar sameiningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.