Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 19

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 19
SKINFAXI 83 vatnsleiðslur fyrir mótið. Rúmlega 100 tjöld voru þai reist. Margir íslenzkir fánar prýddu mótstaðinn hér og þar. Allir Norðurlandafánarnir voru settir upp á tún- inu ofan við Laugaskarðið. Sáust þeir víða að og settu sérstakan svip á hátíðasvæðið. Yfir sundlaugahúsið var strengdur borði með áletruninni: 7. landsmót U.M.F.I. 1949. Iþróttagreinar landsmótsins voru endanlega ákveðn- ar á sambandsráðsfundi U.M.F.I. haustið 1948 og birtar í Skinfaxa. Voru litlar breytingar gerðar á íþrótta- greinum frá Laugamótinu 1946. Þátttaka. Þrátt fyrir breytinguna á mótstaðnum og ýmsa alveg óvenjulega erfiðleika í vor, varð þátttaka í íþróttunum sú mesta, sem hún hefur nokkru sinni verið. 12 héraðs- sambönd og 2 einstök félög, eða 14 aðilar, tilkynntu þátttöku sina í mótinu, alls um 250 íþróttamenn, í frjálsum íþróttum, sundi, glímu, handknattleik kvenna og íþróttasýningum. Til samanburðar má geta þess, að á Laugamótið 1946 sendu 9 aðilar 200 íþróttamenn. Þetta er mjög ánægjulegt, því það er fyrst og fremst hin almenna sókn, sem Ungmennafélag Islands hefur lagt áherzlu á í midirbúningi að mótunum og að mótin megi verða íþrótta- og kynningarhátíð æskunnar í landinu frá hinum fjarlægustu stöðum. Talunarkið er vitanlega, að hvert einasta héraðs- samband eigi þátttakendur á landsmótinu. Þá vantaði nú frá 6 samböndum, sem vonandi geta frekar tekið þátt í næsta landsmóti. Iþróttafólkið var yfirleitt komið í Hveragerði á föstudagskvöld. Þá var skipað 1 riðla og íþróttagrein- um raðað niður á mótsdagana og tilkynning gefin um það. 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.