Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 21

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 21
SKINJFAXI 85 getur mest orðið á Suðurlandi, og er þá mikið sagt. Hélzt veður þannig fram á kvöld. Völlurinn varð fljót- lega mjög blautur, svo pollar stóðu í honum hingað og þangað, og gengu vatnsskvetturnar upp fyrir haus á keppendunum. Það sást engum bregða við þetta. Allt hélt áfram samkvæmt áætlun, og aðeins langstökk- inu var frestað til næsta dags. Má það teljast hreinasta afrek að láta úrhellisrigningu í margar klukkustundir ekkert á sig fá. Það er hraust og tápmikil æska, sem þannig snýst við vandanum, undir öruggri forustu íþróttafulltrúans. Þessi stórrigningardagur verður mörgum minnisstæður, og þá sérstaklega unga fólk- inu, sem stóðst þarna óvenjulega raun. Árangurinn varð vitanlega minni en ella hefði orðið, en það skipti ekki svo miklu máli. Hitt var aðalatriðið, að þar komu fram eiginleikar hinnar sönnu íþróttaæsku: Æðruleysi, kjarkur og hreysti. Varð engum meint eftir volkið. Á laugardagskvöldið var skemmt sér við kvikmynda- sýningu og dans. Var dansað á þremur stöðum til kl. Á vestra barmi sundlaugarinnar.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.