Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 23

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 23
SKINFAXI 87 dalssýslu bar sigur úr býtum og hlaut 5 vinninga. Voru stúlkur þessar úr Stykkishólmi. Hinar sveitirnar voru frá Héraðssambandi Þingeyinga og Ungmenna- sambandi Skagafjarðar, er hlutu 3 vinninga hvor, og Ungmennasambandi Kjalarnesþings, er hlaut 1 vinn- ing. Leikurinn var fjörugur og keppnin hörð með köflum. Iþróttakeppnin á vellinum stóð til hádegis og var veður sæmilegt, gekk á með smáskúrum, sem enginn fann fyrir, eftir óveðrið daginn áður. Fólki tók nú mjög að fjölga og skipti orðið þúsundum, er leið að hádegi. Hin fyrirhugaða hátíðardagskrá mótsins hófst kl. 13,30 við pallinn í Laugaskarði, með því að Lúðrasveit Reykjavikur lék nokkur ]ög, en stjórnandi hennar er Albert Klahn. Mannfjöldinn safnaðist saman i brekk- una og á gilbarminn sitt hvoru megin við pallinn. Fólki fjölgaði mjög ört, og munu um 5 þúsundir manna hafa verið þar, er flest var. Þarna var fyrir- huguð 5—6 klst. dagskrá. Þegar lúðrasveitin hafði leikið nokkra stund, flutti sr. Eiríkur J. Eiríksson. sambandsstjóri, guðsþjónustu. Jens Marínus Jensen flytur rje'ðu.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.