Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 28

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 28
92 SKINFAXI fyrir, að Sigurður hefði þar eignazt hættulegan keppi- naut í 500 m sundi, frjálri aðferð. Fyrstu 400 m fylgdust þeir að, en síðan tók Sigurður sprett, sem dugði honum. Björn Jónsson sýnir jafnvægisæfingar á tvíslá. Sundkeppnin naut sin ágætlega í veðurbliðunni, og aðstaða samkomugesta til þess að fylgjast með var ágæt. Héraðssambandið Skarphéðinn átti þar marga ágæta keppendur, einkum í kvennasundinu og áttu þeir sjáanlega sterk ítök í áhorfendahópnum. Allt var það þó prúðmannlegt, þó spennandi væri á köflum. Að loknu sundinu hófst glímukeppni, enda var nú pallurinn orðinn vel hæfur. Jafnframt fór fram hand- knattleikur kvenna og þrístökk niður á íþróttavellin- um. Þetta var seinni hluti glímukeppninnar og vitan- lega mjög spennandi, því nú dró til úrslita. Glímumennirnir 14 voru frá 6 aðilum, 2 frá Ung- mennasambandi Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, 1 frá

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.