Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 31
SKINFAXI 95 sambandi Austurlands, 1943 af Héraðssambandi Þing- eyinga og nú af Skarphéðni. Lengi mátti ekki á milli sjá, hvort Skarphéðinn eða Þingeyingar yrðu hærri, en þeir komu næstir með 45 stig. Það var ekki fyrr en sundi kvenna var lokið, að dómurinn féll. Skarphéðinn hlaut þar 22 stig, en Þing- eyingar 2. Lið þeirra Þingeyinga var mjög myndarlegt og fjölhæft, en vitanlega örðugt að sækja svo fjölmennt héraðssamband sem Skarphéðinn heim. Það var mjög áberandi, hvað sveitir þessara tveggja sambanda báru af öðrum, hvað fjölhæfni snerti. Þótt tvö sambönd hlytu þarna engin stig, er þátt- taka þeirra samt mikils virði, til þess að sýna það félagslega starf, sem á að einkenna mótin. Sé árangur þessa móts borinn saman við Lauga- mótið 1946, kemur í Ijós, að hann er heldur lélegri, nema í hástökki, spjótkasti, kúluvarpi og 50 m. sundi kvenna. Vont veður fyrri mótsdaginn og slæm að- staða veldur þar um, en áreiðanlega engin afturför íþróttamanna. Tvær íþróttagreinar urðu alveg að falla niður, 400 m hlaup og 4x100 m. boðhlaup. öllum þátttakendum í íþróttum mótsins verða síðar send sérstök heiðursskjöl til minningar um komu sina á landsmótið. Þau eiga að undirstrika þá skoðun, að mótið á ekki fyrst og fremst að sýna úrvalsmenn, held- ur sem almennasta þátttöku héraðssambandanna. Það tel ég, að bafi tekizt nú með prýði. Þegar hver hafði fengið sín verðlaun, ávarpaði Þoi’- steinn Einarsson, stjórnandi mótsins, íþi'óttafólkið og mótsgesti. Þakkaði ánægjulega samvei'u og lét þess getið, að íþróttamennirnir hefðu boðið erfiðleikunum bii-ginn með einurð og festu, tekið vel þeirri aðstöðu, sem um var að ræða og komið á allan hátt drengilega fram. Þjálfun þess hefði verið ágæt og eggjaði það til áfi’amhaldandi starfa fyrir íþróttirnar. Sambandsstjórinn, sr. Eiríkur J. Eiríksson, sleit síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.