Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 41

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 41
SKINFAXI 105 of langt mál upp að telja allt, sem hann sýndi okkur, T.d. væri lýsing á þinghúsinu efni í langa grein. — Það er mál margra, að Helsingfors sé fegursti bær á Norðurlöndum. Að síðustu var okkur ekið að gistihúsi því, sem við Pargas lýðháskóli. áttum að dvelja í fyrstu nóttina í Finnlandi, sjö hæða húsi, angandi af nýlökkuðum viði og stórhug. Kvöldið óttum við frjálst og eyddum því til þess að sjá okkur betur um í trjágörðum borgarinnar. Morguninn eftir roguðust allir með sínar ferðatösk- ur á járnbrautarstöðina og var nú förinni heitið til Borgá eða Porvoo, eins og Finnarnir kalla bæinn. Þai eru öll götunöfn ó tveimur málum, finnslui og sænsku, og nærri helmingur íbúanna talar hvort málið. Hér er borg Runebergs, og hér var mót hinna sænsk- finnsku ungmennafélaga háð. Formaður sænsk-finnsku ungmennafélaganna, fil. mag. Henry Backman, fylgdi okluir að varða Rune- bergs og talaði þar um skáldið og borgina og gamla

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.