Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 47

Skinfaxi - 01.11.1949, Side 47
SKINFAXI slitið, en það atvikaðist svo, að við Stenbö lentum á tal með nokkrum Finnum og stóðum þarna eftir í klukkutíma. Þá var einhver svo hugulsamur að sækja bekki og þá sátum við á annan tíma, og úr því var sjálfsagt að bíða sólaruppkomunnar. Jónsmessunæturstöngin. að menn skemmtu sér. Um lágnætti var dansinum Talið snerist eingöngu um alvarlega hluti, fortíð og framtið, og átökin miklu, þar sem Norðmenn voru kúgaðir af nazistum, en Finnar þá samherjar þeirra. Jafnvel um þessa hluti er hægt að tala af hreinskilni, vináttu og skilningi. Ef þessara eiginleika hefði gætt ofurlítið meir, væru þeir færri, Finnarnir og Rússarnir, sem hnigu fyrir örlög fram. Og það er eins og næturkyrrðin hvísli hendingum, ortum hinum megin á jarðkúlunni:

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.