Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 48

Skinfaxi - 01.11.1949, Blaðsíða 48
112 SKINFAXI „Minn frið til þeirra, er féllu, þú kyrrð og kös þá geym. og Kains-merki leyndu und blóðstorkunni á þeim.“ Sólin kemur upp og kastar löngum greniskuggum út á kyrran vatnsflötin. — Við göngum fram á bryggj- una; Finnarnir fara að syngja, og litlu síðar baðast allt í morgunsólinni. Og enn koma hendingarnar eftir Stephan G. Stphansson í huga „Það er hollt að hafa átt heiðra drauma vökunætur, séð með vinum sínum þrátt sólarskin um miðja nátt, aukið dag við ævi þátt, aðrir þegar stóðu á fætur. Grímur S. Norðdahl. Úr skýrslu Guðmundar Hjaltasonar um fyrirlestraferð um Árness- og Rangárvallasýslu í október 1909. Hann heimsótti 9 Umf. og hélt 15 fyrirlestra. „Byrjaði í Grimsnesinu, hélt tvo fyrirlestra í Ivlausturhól- um, voru þar um 40 áheyrendur. í Skarði í Landsveit hélt ég 2, voru þar um 50 áheyrendur. Tvo á Seljalandi undir Eyjafjöll- um, 55 áheyrendur. Tvo i Marteinstungu í Holtum, 80 áheyr- endur. Tvo á Stokkseyri, 140 áheyrendur. Einn á Eyrarbakka, 100 áheyrendur. Einn i Sandvík, 22 áheyerendur. Einn í Hraun- gerði, 40 áheyrendur. Veður var oftast bærilegt, nema i Land- sveit var sandhríð svo varla sást Skarðsfjall frá Fellsmúla. Margir komu langt að á fyrirlestrana ........ Nærri alstaðar talaði ég um: „Norsk ungmennafélög“. Og þar sem fyrirlestr- arnir voru tveir: „Ætlunarverk íslenzkra ungmennafélaga“. Hver fyrirlestur stóð yfir í 1% tima, og gaf ég mönnum kost á að koma með spurningar og sumir gerðu það. Virtist mér að fólk hefði mikinn áhuga á að nota fyrirlestrana........Heim- ili þau sem ég kom á, voru jafn snjöll í myndarskap góðum norskum og dönskum sveitabæjum.........
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.