Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1949, Qupperneq 59

Skinfaxi - 01.11.1949, Qupperneq 59
SKINFAXI 123 í sambandi við skógræktarmálin almennt minnir þingið á, að U.M.F.l. hefur sérstakar skyldur við Þrastaskóg og felur þingið sambandsstjórn að láta gróðursetja þar þroskavænleg- ar trjáplöntur og ákveða framtíðarskipulag skógarins i sam- ráði við kunnáttumenn í þessum greinum. Treystir þingið á liðsinni Umf. til að prýða og fegra Þrastaskóg. (Starfsmála- nefnd). VI. Norræn samvinna. Sambandsþingið lýsir ánægju sinni yfir samstarfi þvi, sem tekizt hefur milli U.M.F.Í. og annarra" ungmennasamtaka á Norðurlöndum. Jafnframt leggur þingið áherzlu á að auka beri þá kynningu, samvinnu og vinarhug t. d. með gagnkvæm- um heimsóknum. 1 því sambandi telur þingið mjög æskilegt, að héraðssamböndin og einstök Umf. taki virkan þátt i þessu samstarfi. (Starfsmálanefnd). VII. Sjálfstæðismál þjóðarinnar. 1. Sambandið leggur á það áherzlu, að íslendingar eru vopn- laus þjóð og telja strið mannkynsböl, sem einkum bitnar á hinni uppvaxandi kynslóð. Telur þingið skyldu hvers íslend- ings að stuðla að því, að vandamál þjóðarinnar og þjóða í rnilli séu leyst á grundvelli lýðræðis og mannréttinda, en ekki með blóðugu ofbeldi. Telur þingið nauðsynlegt að þetta við- horf sé gert sem Ijósast erlendum þjóðum. 2. Sambandsþingið telur að íslendingar verði að sækja það mál sem fastast að íslenzkum handritum, sem geymd eru í erlendum söfnum sé skilað hið fyrsta. Þakkar þingið þann skilning, er fram hefur komið í þessu máli meðal danskra ungmenuafélaga og lýðháskóla. 3. Sambandsþingið leggur á það áherzlu að endurskoðunar- ákvæði Keflavíkursamningsins verði notfært í því skyni, að rekstur flugvallarins komist i hendur ísléndinga. (Eirfkur J. Eiríksson og allsherjarnefnd). 4. Sambandsþingið telur hið mesta nauðsynjamál fyrir efna- hagslegt sjálfstæði þjóðarinnar, að landhelginnar sé vandlega gætt og hún færð út, sem frekast er kostur á. (Eiríkur Kristjánsson). VIII. Fjárhagsáætlun fyrir 1949. Tekj u r : Eftirstöðvar frá f. ári .......................... kr. 11.872.19 Frá íþróttasjóði .................................. — 48.000.00 — rikissjóði ..................................... — 15.000.00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.