Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 80

Skinfaxi - 01.11.1949, Page 80
144 SKINFAXI Kringlukast: Ólafur Ólafsson, Huginn (33,82 m.). Umf. Austri, Eskifirði vann mótið með 25 stigum. Umf. Yis- ir, Hliðarhreppi hlaut 24 stig og Umf. Fljótsdæla 20 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: 1. Guttormur Þormar 20 stig. 2. Ólafur ólafsson 15 stig. 3. Ólafur Jónsson 13 stig. Veður var gott og fór mólið ágætlega fram. HÉRAÐSMÓT U.M.S. ÚLFLJÓTUR í AUSTUR-SKAPTA- FELLSSÝSLU var lialdið í Höfn i Hornafirði 24. júli. Jón Hjaltason lögfræð- ingur flutti ræðu, sr. Eirikur Helgason las upp, Karlakór Hornafjarðar söng, stjórnandi Bjarni Bjarnason, og Mána- dætur sungu með gitarundirleik. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Rafn Eiriksson, Umf. Máni (12 sek.). Hann vann einnig langstökkið (6,02 m.), þrístökkið (12,41 m.) og spjótkastið (43,90 m.). 1500 m. hlaup: Þorsteinn Geirsson, Umf. Hvöt (5:03,2 sek.). Hástökk: Þorsteinn Jónasson, Umf. Visir (1,62 m.). Kringlukast: Snorri Sigjónsson, Umf. Máni (30,03 m.). Boðhlaup kvenna: Sveit Umf. Sindra vann sveit Umf. Visis. Handknattleikur kvenna: Sindri og Visir kepptu. Sindri vann með 6 mörkum gegn 1. Stig einstakra félaga: Umf. Máni 27 stig, Umf. Vísir 12 stig, Umf. Sindri 10% stig og Umf. Hvöt 8% stig. Veður var ágætt og mótið mjög fjölsótt. HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 26. júní. Keppendur vom 80 frá 12 félögum á sambandssvæðinu. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Friðrik Friðriksson, Umf. Selfoss (12,4 sek.). 1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna (5:07,8 mín.). Hann vann einnig 3000 m. víðavangshlaup (11:51,8 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Herdís Árnadóttir, Umf. Hrunamanna (12,3 sek.). Hástökk: Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku (1,65 m.). Langstökk: Jóhannes Guðmundsson, Umf. Samhygð (6,10 m.). Hann vann einnig þrístökkið (12,58 m.). Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson, Umf. Selfoss (2,90 m.). Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss (13,52 m.).

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.