Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 80

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 80
144 SKINFAXI Kringlukast: Ólafur Ólafsson, Huginn (33,82 m.). Umf. Austri, Eskifirði vann mótið með 25 stigum. Umf. Yis- ir, Hliðarhreppi hlaut 24 stig og Umf. Fljótsdæla 20 stig. Af einstaklingum hlutu flest stig: 1. Guttormur Þormar 20 stig. 2. Ólafur ólafsson 15 stig. 3. Ólafur Jónsson 13 stig. Veður var gott og fór mólið ágætlega fram. HÉRAÐSMÓT U.M.S. ÚLFLJÓTUR í AUSTUR-SKAPTA- FELLSSÝSLU var lialdið í Höfn i Hornafirði 24. júli. Jón Hjaltason lögfræð- ingur flutti ræðu, sr. Eirikur Helgason las upp, Karlakór Hornafjarðar söng, stjórnandi Bjarni Bjarnason, og Mána- dætur sungu með gitarundirleik. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Rafn Eiriksson, Umf. Máni (12 sek.). Hann vann einnig langstökkið (6,02 m.), þrístökkið (12,41 m.) og spjótkastið (43,90 m.). 1500 m. hlaup: Þorsteinn Geirsson, Umf. Hvöt (5:03,2 sek.). Hástökk: Þorsteinn Jónasson, Umf. Visir (1,62 m.). Kringlukast: Snorri Sigjónsson, Umf. Máni (30,03 m.). Boðhlaup kvenna: Sveit Umf. Sindra vann sveit Umf. Visis. Handknattleikur kvenna: Sindri og Visir kepptu. Sindri vann með 6 mörkum gegn 1. Stig einstakra félaga: Umf. Máni 27 stig, Umf. Vísir 12 stig, Umf. Sindri 10% stig og Umf. Hvöt 8% stig. Veður var ágætt og mótið mjög fjölsótt. HÉRAÐSMÓT SKARPHÉÐINS var haldið að Þjórsártúni 26. júní. Keppendur vom 80 frá 12 félögum á sambandssvæðinu. Ú r s 1 i t: 100 m. hlaup: Friðrik Friðriksson, Umf. Selfoss (12,4 sek.). 1500 m. hlaup: Eiríkur Þorgeirsson, Umf. Hrunamanna (5:07,8 mín.). Hann vann einnig 3000 m. víðavangshlaup (11:51,8 mín.). 80 m. hlaup kvenna: Herdís Árnadóttir, Umf. Hrunamanna (12,3 sek.). Hástökk: Gísli Guðmundsson, Umf. Vöku (1,65 m.). Langstökk: Jóhannes Guðmundsson, Umf. Samhygð (6,10 m.). Hann vann einnig þrístökkið (12,58 m.). Stangarstökk: Kolbeinn Kristinsson, Umf. Selfoss (2,90 m.). Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, Umf. Selfoss (13,52 m.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.