Skinfaxi - 01.11.1949, Page 81
SKINFAXI
145
Kringlukast: Þorsteinn Alfreðsson, Umf. Skeiðamanna
(33,60 m.).
Spjótkast: Tage Olesen, Umf. Selfoss (41,02 m.).
4X100 m. boðhlaup:
1. Sveit Umf. Laugdæla (6:13,4 sek.).
2. Sveit Umf. Hrunamanna (54,4 sek.).
3. B-sveit Umf. Selfoss (54,4 sek.).
4. Sveit Umf. Baldurs (56,2 sek.).
Veður var mjög vont, mikil rigning og var árangur í frjáls-
um iþróttum þvi verri en efni stóðu til. Vegna óveðursins féll
glíman niður.
Fyrri hluti mótsins er sundkeppni, sem fór fram að Flúðum
í Hrunamannahreppi 29. maí.
Keppendur voru 48 frá 8 félögum á sambandssvæðinu.
Ú r s 1 i t :
100 m. bringusund karla: Daníel Emilsson, Umf. Laugdæla
(1:26,3 sek.). Hann vann einnig 200 m. bringusund karla (3:15,2
sek.).
1000 m. sund karla, frjáls aðferð: T'ómas Jónsson, Umf.
Ölfusinga (18:29,2 mín.).
50 m. baksund karla: Einar Ólafsson, Umf. Biskupstungna
(42,8 sek.). Hann vann einnig 50 m. sund karla, frjáls aðferð
(35,2 sek.).
100 m. bringusund kvenna: Halla Teitsdóttir, Umf. Laugdæla
(1:44,1 sek.). Hún vann einnig 500 m. bringusund (9:53,9 sek.).
50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Erna H. Þórarinsdóttir,
Umf. Laugdæla (35,5 sek.).
4X100 m. boðsund karla, frjáls aðferð:
1. Sveit Umf. Laugdæla (6:13,4 sek.).
2. A-sveit Umf. Hrunamanna (6:18,0 sek.).
3. Sveit Umf. Hrunamanna (3:35,0 sek.).
4X50 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð:
1. Sveit Umf. Laugdæla (3:03,2 sek.).
2. Sveit Umf. Ölfusinga (3:21,9 sek.).
3. Sveit Umf. Hrunamanna (3:35,0 sek.).
Veður var kalt og hvasst, en skjólveggir laugarinnar lilífðu
að mestu. Um 300 manna sóttu sundmótið.
Af báðum þessum mótum eru stigin lögð saman og Iilutu
þessi félög flest stig: Umf. Selfoss, sem vann mótið, 45, Umf.
Ölfusinga 42, Umf. I.augdæla 32 og Umf. Hrunamanna 31.
fþróttamót einstakra Umf.
Auk hinna venjulegu héraðsmóta ungmennasambandanna
10