Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 81

Skinfaxi - 01.11.1949, Síða 81
SKINFAXI 145 Kringlukast: Þorsteinn Alfreðsson, Umf. Skeiðamanna (33,60 m.). Spjótkast: Tage Olesen, Umf. Selfoss (41,02 m.). 4X100 m. boðhlaup: 1. Sveit Umf. Laugdæla (6:13,4 sek.). 2. Sveit Umf. Hrunamanna (54,4 sek.). 3. B-sveit Umf. Selfoss (54,4 sek.). 4. Sveit Umf. Baldurs (56,2 sek.). Veður var mjög vont, mikil rigning og var árangur í frjáls- um iþróttum þvi verri en efni stóðu til. Vegna óveðursins féll glíman niður. Fyrri hluti mótsins er sundkeppni, sem fór fram að Flúðum í Hrunamannahreppi 29. maí. Keppendur voru 48 frá 8 félögum á sambandssvæðinu. Ú r s 1 i t : 100 m. bringusund karla: Daníel Emilsson, Umf. Laugdæla (1:26,3 sek.). Hann vann einnig 200 m. bringusund karla (3:15,2 sek.). 1000 m. sund karla, frjáls aðferð: T'ómas Jónsson, Umf. Ölfusinga (18:29,2 mín.). 50 m. baksund karla: Einar Ólafsson, Umf. Biskupstungna (42,8 sek.). Hann vann einnig 50 m. sund karla, frjáls aðferð (35,2 sek.). 100 m. bringusund kvenna: Halla Teitsdóttir, Umf. Laugdæla (1:44,1 sek.). Hún vann einnig 500 m. bringusund (9:53,9 sek.). 50 m. sund kvenna, frjáls aðferð: Erna H. Þórarinsdóttir, Umf. Laugdæla (35,5 sek.). 4X100 m. boðsund karla, frjáls aðferð: 1. Sveit Umf. Laugdæla (6:13,4 sek.). 2. A-sveit Umf. Hrunamanna (6:18,0 sek.). 3. Sveit Umf. Hrunamanna (3:35,0 sek.). 4X50 m. boðsund kvenna, frjáls aðferð: 1. Sveit Umf. Laugdæla (3:03,2 sek.). 2. Sveit Umf. Ölfusinga (3:21,9 sek.). 3. Sveit Umf. Hrunamanna (3:35,0 sek.). Veður var kalt og hvasst, en skjólveggir laugarinnar lilífðu að mestu. Um 300 manna sóttu sundmótið. Af báðum þessum mótum eru stigin lögð saman og Iilutu þessi félög flest stig: Umf. Selfoss, sem vann mótið, 45, Umf. Ölfusinga 42, Umf. I.augdæla 32 og Umf. Hrunamanna 31. fþróttamót einstakra Umf. Auk hinna venjulegu héraðsmóta ungmennasambandanna 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.