Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.11.1954, Blaðsíða 59
SKINFAXI 155 FRÉTTIR OG FÉLAGSMÁL Nýtt UMS. Hinn 24. maí var haldinn í Vík stofnfundur Ungmennasam- bands Mýrdœlinga. AÖ stofnun þess stóðu þau fjögur ung- mennafélög, sem starfandi eru í Mýrdal, Umf. Skarphéðinn (form. Magnús Þórðarson), Umf. Kjartan Ólafsson (form. Óskar Jóhannesson), Umf. Garðarshólmi (form. Gunnar Þor- steinsson) og Umf. Kári Sölmundarson (form. Erlingur Sig- urðsson). Samþykkt var, að sambandið gengi í UMFÍ, enda voru flest félögin i því áður. Sambandið gekkst fyrir hátíða- höldum 17. júní og iþróttamóti í ágúst, enda hafði iþrótta- kennsla farið fram á vegum þess. Stjórn sambandsins skipa: sr. Jónas Gíslason, Vík, formað- ur, Sigþór Sigurðsson, Litla-Hvannni, Erlingur Sigurðsson, Sólheimakoti, Óskar Jóhannesson, Ási og Ólöf Ólafsdóttir, Vík. Ungmennasamband Mýrdælinga er 20. héraðssambandið innan Ungmennafélags íslands. Við bjóðum það velkomið og árnum því allra heilla. Suomen Nuorison Liitto 75 ára. Samband finnsku ungmennafélaganna, Suomen Nuorison Liitto, minnist 75 ára afmælis síns með hátíðahöldum i Helsinki 1.—3_ júli í sumar. Ilefur UMFÍ verið boðið að senda full- trúa þangað. Ef einhverjir ungmennafélagar liefðu áhuga á og ástæður til að sækja hátiðina, ættu þeir að liafa samband við skrifstofu UMFÍ sem allra fyrst. Norræna mótið 1955. Norræna æskulýðsmótið næstkomandi sumar verður haldið dagana 5.—12. júní í Suður-Jótlandi. Dagana 5.—9. júní verð- ur dvalizt í Sönderborg íþróttaskólanum, sem er norðan við þýzku landamærin. Sönderborgskólinn er einn glæsilegasti skóli Dana, nýiega byggður eftir ströngustu kröfum nútimans. Ferðir til merkra staða í nágrenninu verða farnar. Dagana 9.—12. júní verður mótið í Suður-Slésvík. Þá verður ferðast til margra merkra staða sunnan landamæranna. Dönsku ung- mcnnafélögin sjá um mótið í samvinnu við dönsku ungmenna- félögin í Suður-Slésvílc.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.