Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 3
Max Pemberton ferst Sú sorgarfregn verður ekki umflúin, að togar- inn Max Pemberton hefir farizt í Faxaflóa með allri áhöfn, 29 manns. Skipið fór á veiðar í síðustu för sína frá Reykjavík fimmtudaginn 30. des. og er kunnugt að hann stundaði veiðar við ísafjarð- ardjúp. 3. jan. kom skipið til Patreksfjarðar og lét í land 1. vélstj., Baldur Kolbeinsson, er hafði slasast á hendi. Var ráðinn maður í hansstað, og lagði skipið upp 35 tn. af lýsi á Patreksfirði, en síðan haldið aftur á veiðar. Er skipið hafði lokið veiðum, kom það aftur til Patreksfjarðar og lét manninn þaðan aftur í land. Mánudaginn 10. jan. kl. 17 barst iitgerð skips- ins skeyti svohlj. fi’á skipstj óranixm: „Koixxum unx eða eftir nxiðixœtti", en kl. 19.40 barst anixað skeyti er sagði: „Komxuxx ekki fyrr en á morgxxix1', þ. e. 11. þ. m. Klixkkaix 7.30 á þi’iðjxxdagsixxorgun- inn mætti Maxinn á venjxxlegunx sambandstíma skipanixa, og sagðist þá lóxxa innaix við Malarrif. Eftir það hefir ekkert sambaixd verið við skipið. Strax þegar farið vai' að óttast unx afdrif skips- ins var hafin leit á víðáttumiklu svæði af skipxxnx og flugvélxxm, ennfremur var leitað með fjöi'xxm á Sixæfellsixesi allt frá Ólafsvík út og suðxxr með nes- iixxx og fyi'ir Staðai'sveit allri, en ekkert sást eða fannst, er gefið gæti bendingu unx afdrif þess. Einu sinni enn knýr sorgin á dyr lijá sjómanna- heimilxxnum. Ilér vorxx á ferðinni menn á bezta aldui'sskeiði, hraustir og heilbi’igðir. Ilöfðu flestir vei’ið á þessu skipi í fjölda ára, skoðuðu það sem sitt liálfa heimili eins og títt er uixx sjómenn. Yfir nxarga ískyggilega báru hafði Maxinn borið þá, nxargt var upplifað Ijúft og strangt. Hverja ferð- ina á eftir annarri höfðxx þeir farið um áhættxx- svæði styrjaldai'innai’, þar sem leið íslenzkxi tog- aranna hefir legið nú um fjögra ára skeið. Glaðir í franxkomxx með bros á vör, hafa þeir kvatt heim- ili sín, enda þótt xxndir byggi í vitund þeirra þung- ur tregi yfir að skilja við heimilin, því engin vissi hvað í íxæstxx báru beið eða hvenær morðvopn styi’jaldariixnar yrðxx á vegi þeirra. Á heimilinu bíður eigiixkonan, móðirin, börnin, íxxeðaxx ástvinurinn er í burtu, kvíðimx grefxir um sig og nagar lxxxgarrósemina meðan skipið er á hættusvæðiixu, loks þegar fréttist af því að það sé komið „út“, léttir aðeins vfir, eix þá er eftir að koixxast heim aftur og í marga daga hvílir hin þunga mara kvíðans á hug ættingjanna. En þegar VlKINGUR skipiix fara á veiðar er venjaix orðin, að telja sér trú xxm að þá sé hættan miklxx minni. Þegar sjóslysiix verða svo svipleg seixx þaxx ei'U, þar sem stór hópxxr manna í fxxllxx lífsfjöri hverfur Ixurt xxi' lífiixu í eiixni andrá, snertir það sárast hiixa náixustu ættingja þeirra sem farast. Öll þau bönd senx tengdxx hina nánxx samhyggð,’erxx slitixx í einxx vetfaixgi, hjá þeim sem eftir lifa blæða djúp sár sem seint eða aldrei gróa. Eix þjóðin öll nxá eimxig minnast þess lengur en örfáa daga þegar slík slys ber að höxxdxxm á haf- ixxxx. Sjónxeixixirnir íslenzku ei'xx sá lxlxxti þjóðai'iixix- ar, er leggxxr sig í beiixa lífshættxx við öflun þjóð- ai’axxðsins. Síðan styi’jöldixx hófst hafa farizt þrisv- ar sinnxxm fleiri íslenzkir sjóixxeixn, hlxxtfallslega við mannfjölda, lieldxxr en Bandaríkin hafa misst af hermönnum í styrjöldinni. Það er að segja, að manntjón okkar Islendinga, senx sagðir erum hlut- lausir í styrjöldinxxi, er þrisvar sinnum meira af hennar völdum, heldur en Bandaríkjanna, sem þó telja sig vera að bei’jast xxpp á líf og daxxða fyrir tilveru siixixi. Á Max Penxberton vorxx tvennir feðgar og tvenix- ir bræður. Feðgarnir voi’U Pétxxr Maack skipstj. og sonur hans Pétur A. P. Maack, sem var 1. stýri- maðxir. Þorsteimx Þórðai’soix 2. vélstj., sem var 1. vélstj. þessa ferð og soixxxr haixs Þórðxxr, senx var 2. vélstj. þessa ferð. Bræðurnir vorxx Björgvin og Gxxðjón, synir Bjönxs í Ánanaustum (bróðir þeirra Anton fói’st með v.b. Ililnxir). Og bræðurnir Kristjáix og Sæmundxxr Halldórssynir, þriðji bróð- ir þeirra, Kári, hefir leixgi vei’ið á Maxinum, en var í laixdi þeixnan túr. Loftskeytamaðuriixn Jón Eiríksson, sem verið hefir á skipinu frá byrjun og siglt svo að segja staixzlaxxst alla styrjöldina, var veikxxr í landi þessa ferð. Sanxa var um Helga Jóxxsson stýrimann, sem einixig hafði verið á skipinu frá byi'jun. Yar þetta eini txxrinn frá stríðsbyrjun, senx haiixx var ekki nxeð skipinu á veiðxim. Þegar hann kom niður á hafnarbakkann og ætl- aði að fara um borð til þess að fara með, varð hann snögglega veikur, svo hann hætti við að fara og xmrð eftir í landi. 1. vélstj. skipsins Baldur Kolbeinsson meiddist á hendi fyi’stu dagana í txxnx- um og var látinn í land á Patreksfirði eins og fyrr segir, fór hann þaðan með öðru skipi til Rvíkur. Þessir 29 menn fórust með skipinu: 3

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.