Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 43
Frá 7. þingi F.F.S.I. 7. þing Farmanna- og fiskimannasambands Is- lands var sett í Reykjavík 28. sept. 1943. Forseti sambandsins, Ásgeir Sigurðsson, setti þingið með stuttri ræðu. Mættir voru 40 fulltrúar frá 15 fé- ar- og eftirlitsskip framtíðarinnar. Starfssvið skipaskoðunarstjóra. Skyldur skipaviðgerðar- stöðva. Vélakaup bátaútvegsins. Skipaviðgerðir og skipasmíðar. Nokkur mál er lágu íyrir Alþingi og snertu sjávarútveginn. Niðursuða sjávarafurða og vöruvöndun. Nýbyggingarmál fisveiðiflotans. Beituforðabúr og verðlag á beitu. Fiskikaup ísl. skipa við Faxaflóa. Ilhxtatryggingar. Skipting björgunarlauna skipsliafna. Um takmörkun iðn- nema. Ályktanir voru gerðar í ýmsum öðrum efn- Fulltrúar á 7. þingi F.F.S.I. Talið frá vinstri: Fremstu röð: Þorgrímur Sigurðsson, Þorvarður Björnsson, Júlíus Kr. Ólafssoix, Ásgeir Sigurðsson forseti sambandsins, Þorsteinn Árnason, Ilaraldur Guðmundsson, Sveinn Þorsteinsson, Guðmundixr Markússon. I annari röð: Þorvaldur Guðjónsson, Sigurður Bjarnason, Ingvar Pálmason, Björgvin S. Stefánsson, Agnar Ilreinsson, Asgeir Ásgeirsson, Kristinn Árnason, Valgarður Þoi'- kelsson, Ólafur Þórðarson, Thorberg Einarsson, Svanberg Magnússon, Magnús Guðmundsson, Sig- urbjörn Jónsson, Agnar Guðnnxndsson, Guðmundur L. Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Sigvaldi Sveinbjörnsson, Þorkell Sigurðsson, Jón Ilalldórsson. 1 efstu röð: Valdimar Þórðarson, Gísli Jónsson, Tryggvi Helgason, Brynjólfur Jónsson, Ivristinn Stefánsson, Konráð Gíslason, Halldór Jónsson, Hallfreður Guðmundsson, Ilenry Ilálfdánsson, Gissur Erlingsson, Aðalsteinn Björnsson, Snæbjörn Ólafsson. lögum. Þingið tók fyrir 52 mál. Þar á meðal ýms merk og umfangsmikil mál er snerta hag sjó- manna og sjávarútvegsins. Má þar m. a. nefna: Breytingar á lögum um atvinnu við siglingar. Radíómiðunarstöðvar og öryggi skijxa. Björgun- VÍKINGUR um viðvíkjandi sjávarútvegsmálum, auk ýmissa innanfélagsmála. Það mál, sem vænta hefði mátt að erfiðast hefði verið að leysa með algjöru samkomuiagi var breytingin á lögum um atvinnu við siglingar. En 43

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.