Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1944, Blaðsíða 16
Loftur B)«mflna: Islenzk togaraútgerð í framtíðinni. Það er ekki að furða þótt sjónienn og útgerðar- inenu hugleiði í f'ullri alvöru, og varpi fram þess- um spurningum: „Ilvaða framtíð á togaraútgerð fslendinga eftir stríðið ? Verður hún samkeppnis- £œr við aðrar þjóð'ir eða líður hún undir lok, vegna þess að íslendingar eiga ekki nýtízku tog- ara?“ F.VJ'ir ófriðinn var sú skoðun töluvert útbreidd, og ei' það jafnvel enn, að togararnir ættu að hverfa úr éögunni, en mótorbátar að konia í stað- inn. Togararnir væru of dýrir í rekstri, niiðað við aflagetu og þá atvinnu, sem þeir sköpuðu. Virð- ist sú skoðun mjög uppi, að mótorbátar frá 50 til 150 smálestir, væru hentugustu veiðiskipin t'yrir nss fslendinga, og þessvegna beri að leggja áherslu a að byggja skip af þessari gerð. Þessi tegund mótorbáta mun vera mjög heppi- leg sem síldveiðiskip og línubátar, en ekki er feng- in svo mikil reynsla fyrii' þéim sem togbátum. að uegt sé að kveða upjj dóm um hvaða t'ramtíð þeir oiga fyrir sér, sem slíkir. Þess má þó geta að þeir bátai- aí' þessari stærð, sem eru í eign landsmanna haf'a með sárfáum undantekningum ekki stundað veiðar eða íiskflutninga síðan síldveiði lauk í haust, en legið í höfn, haf'i þeir ekki verið í flutn- ingum með ströndum frani. Áiúð 1942 fóru íslenzku togararnir 302 ferðir með ísfisk til Englands. Var heildarafli þeirra 48.299 smálestir, og heildarsala £ 3.161.676 eða tæpar 83 milljónir íslenzkar ki'ónur. Árið 1943 fói'u togararnir 339 ferðii'. Var heild- aráfli þeirra 61.141 smálestir, og heildarsala f 3.702.537 eða rúmar 97 milljónir íslenzkra kx-. Ifelur meii'ihlutinn at' þessum afla verið veiddur á Malamiðum. Þau eru eins og kunnugt er, djú])t nt af' Vestfjörðum, og er þar oft x'ifinn sjór og mikill straúmur, og þyi'ftum við að hafa stæri'i skip til veiða þar. Á árinix 1942 greiddi togaraútgei'ðin í kaup um borð í skipxxnum xxm 24 milljónir króna, í skatta og útsvör 13.7 miljónir, og í útflxttningsgjöld 2.8 milljóixir króixa. Fx'ainangi'eindai' tölur sýna að togararnir eru lang stói'virkustxx framleiðslxxtæki vor og greiða hæst kaxx]>. Milliþinganefnd í sjávarútvegsmálum, sém kosin var árið 1933, konxst að þeirri niður- stöðxx að togararnir borgxxðxx skipverjum liæst kaup á dag, ai' skipum þeirn sem stxxnduðu veið- ar hér við land, og úthaldstími þeirra væri lengst- ur á ári hvei'ju. Þannig á það að geta orðið í í'nnntíðinni, ef ekki er ot' mikið af' útgerðinni tekið í skatta. Það ei' sannmæli, sem stóð í mótxnælum sjó- manna til Alþingis í haxxst, út af skattaráninu: M.l). tíuSniuiidur Þórðarson, ;52 smúl., er kostaSi um kr. 700.000.00. Með núgildaudi takmörkunum til ný- byggingarsjóða togaraiuia, uer&u togarur framtíðar- iniiar yfirleitt ekki stærri en þetta. „Sá kotungshugsunarháttur verður að hverfa, að ætla sér að láta togara fæða af sér 30 til 40 smálesta mótorbát. En einbeita sér heldur inn á þá heilbrigðari braut, að láta úreltan gamlan togara, meðan þess er kostur, fæða af sér nýtízku togara, og lítinn bát annan stærri.“ llinn 31. desember 1942 áttix togarar að nxeðal- tali 430 þxxsund ki'óxiur í nýbyggingai'sjóði, og nægir það ekki nexna fyrir 40 smálesta mótorbát byggðum hér, eða álíka bát og myndin hér að of- an sýnir. Nýtízku togarar ]xeir, sem hér eru birt- ai' myndir af, er sú tegund, sem Englendingar og' Þjóðverjar áttu fyrir stríðið. Yoru það stór, sterk, vöndxxð og hraðskreið skip. Gátu þessi skip haldið áfram veiðum með ágætum árangri, þegar ís- lenzku togararnir urðu að leita hafnar, og liggja inni jafnvel dögum saman. Þessi skip Englend- inga og Þjóðverja voru svo góð sjóskip, að ekkert þurfti að óttast þó hvessti upp, og er það mikils um vert fyrir sjómennina, sem dvelja mestan hluta æfi sinnar á sjónum. Þessir togarar gengu 13 til VÍKINGUR 16

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.