Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 42
Frá 29. þingi Farmanna- og fiskimannasambandsins 29. þing Farmanna- og fiski- mannasambandsins var haldið í Reykjavík síðustu viku í nóvem- ber, og sátu þingið hartnær 70 fulltrúar frá aðildarfélögum sam- bandsins víðsvegar að af landinu. Hér á eftir fara flestar ályktanir, sem þingið gerði um hina ýmsu málaflokka svo sem stjórnun fisk- veiða, kjaramál, öryggismál, o.fl. Verða sumar þessar ályktanir ræddar nánar í næstu blöðum. Þingið ályktaði, að stjórnun fisk- veiða væri nauðsynleg eins og nú háttar til um stofnstærðir og sókn víðs vegar frá landinu, en jafn- framt krefst þingið þess, að fyrir- hugaðar stjórnunaraðgerðir séu kunngerðar um hver áramót þannig að ljóst sé þegar í upphafi árs hve mikið magn megi veiða af hverri fisktegund, og hvenær veiðistöðvanir verði. 29. þing F.F.S.f. mótmælir harðlega þeim áformum borgar- stjórnar Reykjavíkur, sem fram hafa komið, um að taka af lóð Sjómannaskólans undir bygging- ar sem ekki tilheyra skólanum. Þingið skorar á menntamála- ráðuneyti, fiskimálasjóð og aðra þá aðila sem leitað kann að verða til, að veita nú þegar fé til að semja Þingið skorar á menntamála- ráðuneytið að sjá til þess, að ríkis- útvarpið auki þjónustu sína á stuttbylgjuútsendingu frétta með því að fréttatímar útvarps kl. 19:00 og kl. 22:30 verði einnig sendir út, eins og hádegisfréttir eru sendar út nú. Auk þess bendir þingið á að víða umhverfis landið eru hlust- unarskilyrði á mið- og langbylgju mjög slæm og gerir kröfu til þess að úr verði bætt. Þingið skorar á stjórnvöld að stórauka fjárveitingar til tækja- námsefm fyrir sjávarútvegsbraut í fjölbrautarskólum landsins. Þingið beinir þeim tilmælum til dómsmálaráðherra að hann láti fara fram hið fyrsta rannsókn á lögskráningu á íslensk skip, þar sem grunur leikur á að lög um lögskráningu og atvinnuréttindi séu brotin víða um land. Ný stjórn F.F.S.Í Nýr forseti sambandsins var kjörinn Ingólfur Fals- son, skipstjóra- og stýri- mannafélaginu Vísi í Kefla- vík, en varaforseti Magni Kristjánsson, skipstjóri Neskaupstað. Aðrir í stjórn sambandsins voru kjörnir: Björn Ó. Þorfinnsson, Ingólfur Ingólfsson, Reynir Björnsson, Guðjón Kristjánsson, Helgi Laxdal, Garðar Þorsteinsson, Guð- laugur Gíslason, Freysteinn Bjarnason og Gunnar Ara- son. Á fyrsta fundi nýkjör- innar stjórnar var kjörin framkvæmdastjórn, og skipa hana, auk forseta Garðar Þorsteinsson, ritari, Helgi Laxdal, gjaldkeri og Ingólfur Ingólfsson og Guðlaugur Gíslason með- stjórnendur. 42 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.