Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Qupperneq 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Qupperneq 65
Fiskverð miðist við þyngd en ekki lengd Frá og með 1. nóvember 1979 verður verð á þorski og ýsu ákveð- ið eftir þyngd í stað lengdar, segir í tilkynningu nr. 32/1979 frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins. Breyt- ingin er við það miðuð að meðal- verð þessara tegunda haldist óbreytt, þegar Iitið er á ársaflann. I stað þess að taka sýnishorn úr afla og flokka eftir lengd skal nú fundin með sýnatöku meðal- þyngd fisks í farmi fyrir hvora tegund um sig; og ræðst verðmæti farmsins af þessari meðalþyngd og gæðaflokkun. Framleiðslueft- irlit sjávarafurða mun annast þessa sýnatöku og útreikning á meðalþyngd. Hæsta verð pr. kg af þorski miðað við slægðan fisk næst, þeg- ar meðalþyngd þorsks í farmi er 4 kg eða meiri, þ.e. 25 eða færri fiskar eru í hverjum 100 kg. Hæsta verð pr. kg af ýsu næst, þegar meðalþyngd ýsu í farmi er 2 kg eða meiri miðað við slægðan fisk, þ.e. 50 eða færri fiskar eru í hverjum 100 kg. Verðið fer síðan lækkandi með lækkandi meðal- þyngd, þannig að frá hæsta verði dregst ákveðin auratala fyrir hvern fisk, sem þarf umfram 25 í 100 kg af þorski, en umfram 50 í 100 kg af ýsu. Hér á eftir verða sýnd þrjú dæmi um veðútreikning sam- kvæmt hinu nýja kerfi. Þorskur (slægður með haus): Meðalþyngd í farmi 1.75 kg Verð pr. kg er kr.: 190.00 - 0.75« 100:1.75)— 25) = 165.89 Meðalþyngd í farmi 2.40 kg Verð pr. kg er kr.: 190.00 — 0.75(( 100:2.4) — 25) = 177.50 VÍKINGUR Meðalþyngd í farmi 3.40 kg Verð pr. kg er kr.: 190.00 - 0.75(( 100:3.40) —25) = 186.69 Ýsa (slægð með haus): Meðalþyngd í farmi 1.20 kg Verð pr. kg er kr.: 180.00 - 1.00(000:1.20 - 50) = 146.67 Meðalþyngd í farmi 1.50 kg Verð pr. kg er kr.: 180.00 - 1.00« 100:1.50)-50) = 163.33 Meðalþyngd i farmi 1.90 kg Verð pr. kg er kr.: 180.00 - 1.00« 100:1.90 — 50) = 177.37 Þá fylgir einnig myndrit sem sýnir samanburð á verðlagningu þorsks eftir hinu nýja þyngdar- kerfi og hinu eldra lengdar- flokkakerfi. Samanhurður á verðlagningu á þorski eftir lengd og eftir þyngd (þrepalínan sýnir gömlu verðlagninguna en hogalínan þá nýju) 65
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.