Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 27
Nokkrar tegundir skoruþörunga; náttúruleg stærð frá 1/14 úr nim. í tæplega 1/2 mm (d). eru mjög lítill hluti plöntusvifs sjávar nema þá helst blágrænþör- ungar í heitum höfum. Ríki þess- ara síðastnefndu svifþörunga eru ferskvötnin. Fjölgun og vöxtur Fjölgun fer aðallega fram með einfaldri skiptingu, þ.e. hver fruma skiptir sér í tvennt. Kyn- æxlun mun þó koma fyrir, en verður ekki lýst hér. Hin kynlausa æxlun þegar einn einstaklingur verður að tveimur með skiptingu er um leið tæki til nær óþrjótandi vaxtar. Þótt hver einstaklingur geti stækkað nokkuð, fer hinn eiginlegi vöxtur fram með fjölgun einstaklinga. Við góð vaxtarskil- yrði getur hver þörungur skipt sér tvisvar á sólarhring. Skipti 10 frumur sér þannig óhindrað er fjöldi þeirra orðin 1 milljón eftir átta og hálfan dag. Því er það ekki óalgengt á vorin, þegar skilyrði eru góð, að tala einstaklinga í hverjum lítra sjávar skipti mill- jónum. Árstíðahámörk plöntusvifsins Þegar menn fóru að athuga og fylgjast með plöntusvifinu í sjón- um varð ljóst, að það fylgdi nokk- uð árstíðum í vexti sínum eins og gróður jarðar. Á vetrum er nær ekkert af plöntusvifi í sjónum á norðlægum hafsvæðum. Þegar vorar verða hér á mikil og snögg umskipti. Á hálfum mánuði getur sjórinn orðið morandi af svifþör- ungum. Þessi gróska stendur þó ekki nema í fáeinar vikur (jafnvel aðeins tvær) og urn mitt suntar er jafnan lítið um plöntusvif. Þegar tekur að hausta nær plöntusvifið sér oftast að einhverju leyti upp aftur um tíma. Þessir tveir blómg- unartímar hafa verið nefndir vor- og hausthámark. Lengi framan af spurðu haffræðivísindamenn sjálfa sig, hvað ylli því, að hinn VÍKINGUR svífandi gróður hafsins dafnaði ekki sumarlangt eins og gróður jarðar. Svarið fannst um síðir, og sennilega hafa nútíma búvísindi að einhverju leyti orðið til þess að gáta þessi leystist. Rýr gróðurjörð getur orðið kostajörð, sé á hana borinn áburður. Allar plöntur þurfa viss efni svo þær dafni, mis- jafnlega mikið af hverju. Vanti eitt þeirra þroskast gróður jarðar ekki, hversu mikið sem í boði er af öðr- um efnum. Þegar bóndi vill auka uppskeru sína notar hann áburð sem fyrst og fremst inniheldur kalk, fosfórogköfnunarefni. Þetta þekkja allir sem nálgæt búskap hafa komið. Þessi efni eru lífs- nauðsynleg gróðrinum, en eru af fremur skornum skammti í jarð- veginum. Sömu efni eru jafn nauðsynleg gróðri hafsins, og þar getur orðið nokkur skortur á köfnunarefnis- og fosfórssam- böndum. Slíkur skortur er nær eingöngu bundinn við yfirborðs- lögin og er skýrður þannig að plöntusvifið þurrkar einfaldlega upp það sem fyrir hendi er af þessum efnum. í hinum mikla ntassa djúphafanna er þó gnægð þessara efna. Slíkt kernur ekki 27
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.