Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Blaðsíða 58
BÆJAR- ÚTGERÐ REYKJAVÍKUR Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Sími: 24345 (5 línur) Símnefni: BÚR Telex: 2019 Útgerð: Bv. Bjarni Benediktsson RE210 Bv. Ingólfur Arnarson RE 201 Bv. Snorri Sturluson RE219 Bv. Hjörleifur RE211 Bv. Jón Baldvinsson RE 208 — Nú er liturinn á grásleppu- hrognunum ærið misjafn. Hann getur verið fjólublár, grænn og grár og allt þar á milli, þótt aðal- liturinn sé rauðleitur. Er til ein- hver skýring á þessu? — Nei, ekki önnur en sú að þarna sé um einhvem einstakl- ingsmun að ræða. En eftir að grá- sleppan hefur hrygnt eru hrogna- búin í sjónum yfirleitt með svip- uðum lit, svona fölgulum blæ. — Og þá er það þessi sígilda spuming: Er hætta á ofveiði? — Já og nei, svarar Vilhjálmur og hlær við. Rannsóknir hafa leitt í ljós að hrognkelsin sækja á sömu svæði og þau hafa alist upp á á fyrsta ári. Þar af leiðandi getum við fengið staðbundna ofveiði þar sem mikið er af netum ár eftir ár. En svo eru líka önnur svæði við landið sem eru lítið sem ekkert nýtt. Þess vegna er ekki hægt að segja að stofninn í heild sé í hættu, heldur getum við sagt að of mikið af netum sé á vissum svæðum, svo sem í kringum Reykjavík, Akra- nes og víðar. Aftur á móti eru önnur svæði sem ekki nýtast mönnum, eins og til dæmis norðarlega á Ströndum. Þar er það selurinn sem nýtir gráslepp- una. — Heldurðu kannski að selur- inn drepi eins mikið af gráslepp- unni og maðurinn? — Ég skal ekki segja um það. En selurinn tekur mjög stóran toll, á því er enginn efi. — Geturðu sagt mér í stuttu máli eitthvað um lifnaðarhætti grásleppunnar eftir að hún kemur upp að landinu til hrygningar? — Það virðist ljóst að hver grá- sleppa stansar aðeins í fjörunni rétt meðan á hrygningu stendur. Síðari hverfur hún aftur út á dýp- ið, ef hún sleppur við grásleppu- netin, og lætur rauðmagann um að gæta hrognanna. Grásleppan er mikill einstaklingshyggjufiskur og hver einstaklingur virðist fara sínar eigin leiðir. Það er ekki alltaf sem hún gengu á því dýpi sem netin liggja á. Hún ferðastkannski uppi í miðjum sjó, ofan við öll net eða jafnvel í yfirborðinu. Við höf- um fengið merkta grásleppu sem veiddist á sama bletti og hún var merkt á árið áður. Þá hafði hún farið yfir hundruð neta, en stungið sér niður á sama punktinn og hún hrygndi á árið áður. — Viltu nokkru spá um veiði- horfur á komandi vertíð? — Veiðin verður alltaf mis- munandi eftir veiðisvæðum, en þegar á heildina er litið er ekki hægt að sjá annað en veiðin verði svipuð og undanfarin tvö til þrjú ár. G.A. Sjómenn — Útgerðarmenn Umboðsmenn um land allt BRUNABÓTAFÉLAGÍSLANDS Sími 26055 (3 línur) - Laugavégi 103 58 VÍKINGÚR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.