Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 61
Lífeyrissjóður sjómanna Reglur um úthlutun íbúðarlána á árinu 1981 til sjóðfélaga þetta að enda vel eða illa? Aflinn er ágætur, á maður að hanga í þessum síðustu spottum eða skera frá og halda til lands? Manni finnst að ekki sé nema hálfur sigur, náist ekki öll veiðarfærin. Þijóskast. — Þrjóskast, — draga, — draga, þó að allt ætli af göfl- unum að ganga. Loksins— það er búið að draga, endabaujan er komin inn. Nú er að gera sjóklárt, binda allt sem binda þarf, skálka lúgur, reyna á allan hátt að búa bátinn sem best til heimferðarinnar. Þá kom það. Átti þetta að enda svona? Þeir voru tveir eftir á dekkinu, standa við dekkspilið b.b.megin. Ef til vill slaknaði augnablik á ár- vekninni. Brotið kom æðandi á b.b.hliðina, allt í bólakaf, þilfarið fullt af sjó og engir menn sjást. Já, eins og til að reka smiðshöggið á þetta kemur annað brot í kjölfar hins fyrra og allt er í grænum sjó. Þetta tók styttri tíma en að segja fráj)ví. Eg þori ekki að hreyfa skrúf- una, ekki setja á ferð. Hafi menn- irnir lent útbyrðis getur skrúfan skaðað þá, og þó fátt verði gert til bjargar við svona aðstæður má ég þó ekki drepa þá með skrúfunni. En — guði sé lof — þeim hafði tekist að skjóta sér inn í hvalbak- inn og voru þar í fullu fjöri. Ég sneri bátnum á stefnuna heim, sú ferð gekk ágætlega. Jónas hafði miklar áhyggjur út af konu sinni og fór til sálfræðings til að fá ráðleggingar. — Hún Jóna mín er orðin sjúklega hrædd um að fötunum hennar verði stol- ið. Núna um daginn þegar ég kom heim, var hún búinn að ráða mann til að gæta fatanna i fata- skápnum. VÍKINGUR Almennar reglur: Heildarlánsfjárhæð er nýkr. 80.000.-. Lánstími er 20 ár, eða styttri, ef óskað er. 1. Þeir, sem greitt hafa iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna og líf- eyrissjóða innan Sambands al- mennra lífeyrissjóða (SAL) sam- anlagt í 800daga, þaraf a.m.k. 180 daga á síðustu 12 mánuðum í Líf- eyrissjóð sjómanna, eiga kost á 62,5% af heildarláni, þ.e. nýkr. 50.000.-. Til frádráttar af hundraðshluta lánsfjárhæðar kemur hundraðshluti af heildar- láni, sem sjóðfélagi hefur fengið hjá lífeyrissjóði innan SAL. 2. Þeir, sem greitt hafa iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna og líf- eyrissjóðs innan SAL samanlagt í 1800 daga, þar af a.m.k. 180 daga á síðustu 12 mánuðum í Lífeyris- sjóð sjómanna, eiga kost á heildarláni, nýkr. 80.000.- að frá- dregnum hundraðshluta fyrri lána hjá Lífeyrissjóði sjómanna og/eða SAL-sjóðum. Aths.: Við samanburð við fyrri lánareglur sjóðsins er lán skv. 1. frumlán (nýkr. 50.000.-), en mis- munur á láni 1. og 2. viðbótarlán (nýkr. 30.000.-) Sérreglur: 1. þeir, sem greitt hafa iðgjöld í 2.800 daga í Lífeyrissjóð sjó- manna eingöngu, eiga kost á láni að fjárhæð nýkr. 12.000.- til 5 ára. 2. Þeir, sem greitt hafa iðgjöld í 5.000 daga í Lífeyrissjóð sjó- manna eingöngu, eiga kost á lánsfjárhæð skv. mati stjórnar sjóðsins hverju sinni. Verðtrygging og vextir: Lánin eru verðtryggð að fullu skv. lánskjaravísitölu. Vextir eru 2% á ári, en heimilt er að hækka þá, ef útlánsvextir verðtryggðra skuldabréfa hækka lögurn sam- kvæmt. Verðtrygging: Lán er veitt gegn veði í íbúð lántakanda. Ef um nýsmíði er að ræða verður hún að vera fokheld skv. vottorði byggingarfulltrúa. Leyfa skal önnur lán á undan láni frá lífeyrissjóðnum, en hvorki fjárnám né lögtak. Þá mega önnur lán og lán frá lífeyrissjóðnum samanlagt aldrei fara fram úr 50% af brunabótamati íbúðarinnar. Stjóm lífeyrissjóðsins er heim- ilt, þegar sérstaklega stendur á, að veita sjóðfélögum íbúðarlán, þó að þeir séu ekki sjálfir íbúðareig- endur. Lánsumsókn og fylgigögn: Lánsumsókn skal verða skrifleg og skal umsækjandi láta veðbók- arvottorð og brunabótamat þeirr- ar fasteignar, sem hann hyggst setja að veði, fylgja umsókninni. Þá kann einnig að þurfa sigling- arvottorð, ef sjóðnum hafa ekki borist nýlega skilagreinar vegna umsækjanda. Afgreiðslumáti: Lánsumsókn fer fyrir fund stjórnar Lífeyrissjóðs sjómanna, sem er að jafnaði haldinn einu sinni í mánuði (sumarleyfi und- anskilið). Athuga má simleiðis, hvort umsókn hefur verið sam- þykkt, strax daginn eftir fund og getur skuldabréf þá verið tilbúið til þinglýsingar fljótlega eftir það. Umsækjandi sér sjálfur um að láta þinglýsa skuldabréfi og greiðir þinglýsingarkostnað. Lánið er greitt út, þegar skuldabréfinu er skilað þinglýstu, enda sé það á af- greiðslutíma (kl. 9.15—15.00). 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.