Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 14
Alþingismenn ræddu sjómannadeiluna: Tekist á um grundvallar- atriði í kjarabaráttu Utandagskrárumrœður voru á Alþingi vegna verkfalls sjómanna. Þegar umrœðurnar fóru jram voru um 10 klukkustundir þar til verkfallið brast á. Það var Agúst Einarsson, Þjóðvaka, sem hóf umrœðurnar. Hann sagði meðal annars aðþœr aðgerðir sem útgerðarmenn tetluðu að grípa til, það er að fiera skip sín til innanlands eða til útlanda, væru árás á verkfallsréttinn. Hér á eftir verður greint jrá hluta þess sem ein- stakir þingmenn og ráðherrar höfðu að segja. stjórnvöld gætu ekki komið í veg fyrir umskráningar skipa. Hann benti á t.d. að ekki mætti segja fólki upp störfum þegar átök væru á vinnumarkaði. GUÐMUNDUR HALLVARÐSSON: „ENGIN SÁTT UM RÍKJANDI AÐSTÆÐUR" „Það verður engin sátt milli útgerðar- manna og sjómanna við ríkjandi aðstæð- ur í verðlagsmálum. Það verður að mark- aðstengja sölu aflans. Sjómenn sætta sig við að það verði gert í áföngum. Ég hef ekki verið talsmaður auðlindaskatts hin- gað til, en með kaupum og sölu veiði- heimilda stuðla útgerðarmenn að breyttu hugarfari sjómanna til auðlindaskatts. Kröfúr sjómanna eru innan þeirra marka sem samið hefúr verið um að undanförnu. Uppsagnarfrestur sjómanna er aðeins ein vika. Það þekkist hvergi annars staðar. Otgerðarmenn hafa ekki viljað lagfæra þetta.“ ÞORSTEINN PÁLSSON: „VIL EKKI BLANDA MÉR í DEILUEFNI ÚTGERÐARMANNA OG SJÓMANNA „Verkfalli fylgja bæði réttindi og skyld- ur. Ég vil ekki blanda mér inn í þetta deiluefni útgerðarmanna og sjómanna. Ég hef skilning á þeirri óánægju sem sjó- menn hafa lýst þegar útgerðarmenn eru að leigja útgerð skipa sinna til svæða þar sem ekki er verkfall eða til erlendra útvegsmanna í þeim tilgangi að komast hjá verkfaJli.“ Þorsteinn sagði að hann teldi óeðlilegt að sett yrðu lög um að allur fiskur ætti að fara um fiskmarkaði. Hann sagði jafn- framt að engin áform væru um að setja lög á deiluna. RANNVEIG GUÐMUNDSDÓTTIR: „SAMSTAÐA UM AÐ SETJA ALLAN FISK Á MARKAÐ" „Það er mikil samstaða meðal sjó- manna um að allur fiskur fari á markað. Stóra verkefnið er að leysa verðmynd- unarvandann og mismuninn f launa- málum, sem er óþolandi fyrir sjómenn. Það er eldd hægt að bjóða sjómönnum upp á, þegar þeir sækja á sömu mið og landa í sömu höfn, að annar fái 40 krónur fyrir lulóið meðan hinn fær 140 krónur. Kannsld er lausnin að tengja fiskverð við marlcaði í áföngum.“ STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON: „VERRI HNÚTUR EN ORÐIÐ ER" „Það getur eldd annað en gert ástand- ið verra ef útgerðarmenn fara út á þá braut að koma sér undan löglegum og réttboðuðum aðgerðum sjómanna. Það setur málið í enn verri hnút en orðið er.“ Steingrímur sagðist vilja vita hvort SVANFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR: „YFIRBOÐ UM FISKINN Í SJÓNUM" Svanfríður sagði að það væri merldlegt að þeir útgerðarmenn sem berðust hvað harðast gegn því að allur fiskur færi um marJcað kepptust í yfirboðum um fisldnn meðan hann væri í sjónum en eldd eftir að hann hefði verið veiddur. BRYNDÍS HLÖÐVERSDÓTTIR: „ATVINNUKÚGUN AF VERSTU GERÐ" „VerJdallið er löglega boðað og í sam- ræmi við íslensk lög og venjur. Samt sem áður hefur það gerst að íslenskir útgerðarmenn ætla að komast undan verkfalli með því að leigja skipin sín. Þetta er atvinnukúgun af verstu gerð. Hér er um alvarlega atlögu gegn verk- fallsréttinum að ræða.“ SIGHVATUR BJÖRGVINSSON: „LEIGULIDAR HJÁ ÖÐRUM" „Þau lög hafa valdið því að ákveðinn hópur útgerðarmanna og sjómanna starfar sem leiguliðar hjá öðrum, hjá þeim sem eiga aflaheimildir sem þeir af einhverjum ástæðum treysta sér eldci til, kæra sig um eða vilja nýta sjálfir. Utgerðarmenn, sem skortir aflaheim- ildir, hafa gerst leiguliðar hjá þessum aðilum, fiska fyrir þá kvótann og fá 36 til 14 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.