Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 37
VÍKINGUR
Vísir á Suðurnesjum verður með Sjávárútvesráðstefnu:
Sex frummælendur
ræða um hinar
ýmsu veiðigreinar
Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suð-
urnesjum, efnir til ráðstefnu um sjávar-
útvegsmál. Ráðstefnan verður á Glóð-
inni í Keflavík, 7. október og hefst
klukkan rúmlega tíu fyrir hádegi.
Sex frummælendur verða á ráð-
stefnunni. Ölver Skúlason ræðir um
humar- og rækjuveiðar, Oddur Sæm-
undsson um þorskveiðar, Ragnar Ragn-
arsson um smábátaveiðar, Gunnar
Hannesson um snurvoðaveiðar, Ingvi
Einarsson um síld- og loðnuveiðar og
þegar blaðið fór í prentun var óvíst hver
ræðir um karfaveiðar.
Á ráðstefnuna er boðið fúlltrúum frá
Hafrannsóknastofnun, sjávarútvegs-
ráðuneytinu og Fiskistofu. Auk þess
verður þingmönnum Reykjanesskjör-
dæmis og sveitarstjórnarmönnum á Suð-
urnesjum boðið. Ráðstefnan er öllum
opin.
UIGERÐARMEMM - VELSTJORAR
TÆRJAMEM - VERKSTJÓRAR
DÍSEL- OG TLRBIl\LDJO]\LSTA
VARAIILUTA- OG
VIÐGERÐARÞJÓAUSTA
Fullkomin stillitæki. Áratuga reynsla
í viðgerðum á olíuverkum,
eldsneytislokum og afgastúrbínum
37