Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 37

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 37
VÍKINGUR Vísir á Suðurnesjum verður með Sjávárútvesráðstefnu: Sex frummælendur ræða um hinar ýmsu veiðigreinar Vísir, félag skipstjórnarmanna á Suð- urnesjum, efnir til ráðstefnu um sjávar- útvegsmál. Ráðstefnan verður á Glóð- inni í Keflavík, 7. október og hefst klukkan rúmlega tíu fyrir hádegi. Sex frummælendur verða á ráð- stefnunni. Ölver Skúlason ræðir um humar- og rækjuveiðar, Oddur Sæm- undsson um þorskveiðar, Ragnar Ragn- arsson um smábátaveiðar, Gunnar Hannesson um snurvoðaveiðar, Ingvi Einarsson um síld- og loðnuveiðar og þegar blaðið fór í prentun var óvíst hver ræðir um karfaveiðar. Á ráðstefnuna er boðið fúlltrúum frá Hafrannsóknastofnun, sjávarútvegs- ráðuneytinu og Fiskistofu. Auk þess verður þingmönnum Reykjanesskjör- dæmis og sveitarstjórnarmönnum á Suð- urnesjum boðið. Ráðstefnan er öllum opin. UIGERÐARMEMM - VELSTJORAR TÆRJAMEM - VERKSTJÓRAR DÍSEL- OG TLRBIl\LDJO]\LSTA VARAIILUTA- OG VIÐGERÐARÞJÓAUSTA Fullkomin stillitæki. Áratuga reynsla í viðgerðum á olíuverkum, eldsneytislokum og afgastúrbínum 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.