Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 58
Er hægt að auka öryggi s j ómanna Flestir landsmenn geta verið sammála um að sjó- mennskan hafi frá öndverðu hafi í fór með sér langflest slysin ef miðað er við aðrar atvinnugreinar. Er þá nokkuð óeðlilegt að spurt sé hverju sjómenn og at- vinnurekendurgeti breytt til að koma í vegfyrir aukinn fiölda slysa? Eðli sjómennskunnar er að þeir sem hana stunda verða ætíð að gera sér fyllilega ljóst að þeir verða að taka á sig einhverja áhættu. Flestir gera sér að einhverju leyti grein fyrir því. Ekki er neinn skóli í landinu sem hefur það sem sérstakt kennsluefni að fræða menn um áhættuna sem felst í að fara í fyrsta sinn óvanur til sjós, nema þá helst unglinga- og nýnemanámskeiðin sem Slysavarnaskóli sjó- VEÐURSTOFA Veðursíminn: íslanos 902 0600 Símatorg í 2. verðflokki, 16,60 kr./mín. (m.vsk.) Veðurupplýsingar fyrir sjómenn fást með því að velja: 2 Sjóveðurspá, veðurhorfur á miðum næsta sólarhring, horfur á djúpum (kl. 1:00, 6:45 og 19:30) og horfur á miðum næstu daga (kl. 10:03 til 19:30). 6 Veðurlýsing frá öllum mönnuðum veðurathugunar- stöðvum, völdum sjálfvirkum stöðvum og skipum. Lesið á þriggja klst. fresti allan sólarhringinn. Til að velja aftur: 0 og síðan #. Veðurfregnir í Ríkisútvarpinu, ætlaðar sjómönnum: 1:00 Veðurspá fyrir mið og djúp, veðrið á miðnætti 4:30 Veðurspá fyrir mið, veðrið kl. 3 6:45 Veðurspá fyrir mið og djúp, veðrið kl. 6 10:03 Veðurspá fyrir mið, horfur á miðum næstu daga, veðrið kl. 9 12:45 Veðurspá fyrir mið, horfur á miðum næstu daga 19:30 Veðurspá fyrir mið og djúp, horfur á miðum næstu daga, veðrið kl. 18 22:10 Veðurspá fyrir mið manna hefur verið að móta sl. tvö sumur. Oft fara menn í einhverri skyndingu í skiprúm og þá oftast í fyrsta sinn, t.d. á togara, handfæra-, línu- eða netabát. Það verður síðan að koma í ljós hvort þeir ná að laga sig að vinnuaðstæðum og vinnuaðferðum sem tíðkast hverju sinni. En það er einmitt við þessar aðstæður sem alltof mörg óhöpp henda, einmitt vegna ónógrar starfsþjálfunar. En höfum við ekki haft nægan tíma til að bæta ástandið, hvað stendur í veginum? Einn stór galli á kjarasamningum allra sjómanna er að hvergi er að fmna ákvæði þar sem nýliðum er gefinn kostur á að öðlast ákveðinn aðlögunartíma, t.d. að þeir fái eðlilega þjálfun til starfanna og séu síðan útnefndir dl að geta staðið sig í stykkinu. Þetta fyrirkomulag, sem var vissulega til staðar í eina tíð á görnlu síðutogurunum og kallaðist að vera „hálfdrættingur", er nú fyrir bí og er einskonar bannorð í dag. Sjómannasamningarnir bera hvergi með sér að ungir sjómenn, sem við skulum kalla „nýliða til sjós“, fái sérstaka þjálfun og læri störfin, t.d. með því að horfa á og gerast síðan hægt og hægt fullkomnir þátttakendur. Þeir eru yfir- leitt ráðnir á nútímaskip nær eingöngu sem „vanir“, hvað sem það þýðir. Þá verður viðkomandi að treysta á þolgæði áhafnar og skipstjóra í hverju tilfelli, sérstaklega ef hann hefur aldrei náð starfsþjálfun áður. Hér er þó rétt að geta þess að flestir skipstjórar sjá til þess að menn fái einhverja starfsþjálfun og séu upplýstir, eins og sjómannalög segja fyrir um. En ennþá eru tilkynnt of mörg slys að flestra mati og þau verður að fyrirbyggja. í dag er eins og menn eigi að vita allt milli himins og jarðar í fyrstu ferð eða jafnvel á fyrstu vakt. Er nema von að útgerðarmenn og skipstjórar spyrji ætíð þegar þeir ráða í skiprúm: „Er hann vanur“? — En hvernig vanur? Það þarf yfirleit að þylja upp einhverja atvinnusögu viðkomandi manns og hvar hann hafi starfað til að hann komi til greina í starfið. Að lokum er það þó yfirleitt sjóferðabókin sem ber manninum vitni um það með hvaða mönnum hann hefur verið. Það eru því að mínu viti mikil mistök smábátaeig- enda að halda ekki lögskráningu í heiðri fyrir sjálfa sig og þá menn sem með þeim eru. Enn meiri mistök eru hjá sumum lögskráningarstjórum að hafna lögskráningu manna á bátum undir 12 brl., einungis á þeim forsendum að lögin kveði ekki á um slíkt sem skyldu. Sé litið á þessi mál í heild, frá hugsanlegum sjónarhóli útgerðarmanna, má gera ráð fyrir að þeirra viðhorf geti verið í því fólgin að framfylgja svo til eingöngu því sem lög 58 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.