Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 57
Ekjuskip urðu til úr olíuskipum. nokkrar ferðir og var fenginn krani til að hífa flut- ningabílana um borð. Eftir nokkrar ferðir vildi McLean auka þessa flutninga og setja fleiri flut- ningabíla á þilfarið, en þar sem skipin voru tóm á þes- sari leið kom upp stöðugleikavandamál varðandi skipin þar sem allur farmur var nú einungis á þilfari. Vildi hann því prófa að setja flutningabíla inn í tank- ana, en þá var honum bent á að engar lestarlúgur væru á tankskipum heldur einungis lítil tanklok sem engir bílar færu niður um, hvað þá heldur flutningabílar. Hann var þó ekki á því að vilja skilja þessi rök og ákvað að kaupa sér tankskip og skera stór göt í þilfar- ið fyrir lúgur, svo hægt væri að setja bílana niður í tankana. Flutningabílarnir flugu nú hver á fætur öðrum niður í skipið, sem að vísu var ekki lengur notað til olíuflutninga. Samhliða þessu vildi hann gera breytingar á bílunum því honum fannst algjör óþarfi að vera að flytja allan bílinn fram og til baka. Þá var húsinu á bílnum breytt þannig að það var sett á sér- stakan vagn sem dreginn var af bílnum og við í daglegu tali köllum nú tengivagn. Síðan þróaðist tengivagninn út í gáma sem eru stærstu flut- ningaeiningar sem ferðast um heimshöfm í dag. Þróun gámaskipa á því rætur að rekja til olíuskipa vestur í Bandaríkjunum og í dag er Sea-Land- útgerðin hans McLeans stærsta gámaskipaútgerð þar í landi. ■ VlKINGUR 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.