Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 40
Kúlugöt á reykháfi Súðarinnar eftir árásina. komast upp á einn björgunarfleka skipsins og var þeim ekki bjargað fyrr en eftir rúmlega tíu sólarhringa hrakninga um úthafið. Hekla var 1.450 smálestir að stærð, í eigu útgerðarfyrirtækisins Kveldúlfs, en til þessarar feigðarfarar hafði Eimskip tekið skipið á leigu. RKS 6/KSskynjarakerfi ammóníak og freon Freonskynjarar CFC, HFC, HCFC Ammóníaksskynjarar Vaktstöðvar 6 og 12 rása Stillanleg næmni Tvö aðvörunarstig Tenglng við PLC / PC Mælir hita- og rakastig Tenging við síma og boötæki Fjórtán sjómenn létu lífið í þessari fólskulegu árás. Goðafossi grandað Föstudaginn 10. nóvember 1944 átti skip Eimskipafélagsins, Goðafoss, aðeins eftir um tveggja og hálfs tíma siglingu til hafnar í Reykjavík eftir tveggja mánaða fjarveru, en skipið var að koma frá Bandaríkjunum. Skammt frá Garðskaga á Reykjanesi hæfði tundurskeyti frá þýskum kafbáti skipið og sökk það á innan við tíu mínútum. Annar björg- unarbáturinn eyðilagðist gersamlega en hinum tókst að koma á flot og auk þess nokkrum björgunarflekum. Björgunar- bátnum mun síðar hafa hvolft og fórust allir sem í honum voru. Skipverjar á Goðafossi voru 31 en einnig voru með skipinu tólf farþegar. í árásinni fórust fjórtán skipverjar og tíu farþegar, en hinum tókst að bjarga af björgun- arflekum. Plugvélaárás á Súðina Nokkru eftir hádegi þann 16. júní 1943 réðst þýsk sprengiflugvél að strandferðaskipinu Súðinni þar sem það var á siglingu á Skjálfandaflóa á leið til Akureyrar. Veður var bjart, en þýsku flugmönnunum tókst að koma áhöfn Súðarinnar að óvörum með því að fljúga Strax eftir árásina var Súðin vopnuð og hér sést hvernig loftvarnabyssum var komið fyrir. að skipinu undan sól. Varpaði vélin tveimur sprengjum að Súðinni en hvorug hæfði skotmarkið. OIlu þær þó svo miklu tjóni að leki kom að skipinu. I næstu atlögu létu flugmennirnir vél- byssuskothríðina dynja á skipinu og við þá árás særðust fjórir skipverjar. Tveir enskir togarar voru á siglingu í næsta nágrenni og héldu þeir þegar á vettvang. Skipshöfnin á Súðinni fór í björgunar- báta og reri yfir til hinna erlendu togara. Sigldi annar þeirra áleiðis til Húsavíkur með þá er særðir voru en tveir áhafn- armeðlimir létust af skotsárum á leið- inni. Hinn togarinn beið átekta uns þýska vélin hvarf á braut og var þá hafist handa við að koma dráttartaug yfir í Súðina og tókst að draga skipið til Húsavíkur. Goðafoss, skip Eimskipafélags íslands, sem sökkt var skammt frá Reykjavík. 40 VlKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.