Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 35
VlKTNGUR bión us#wsí»wr Umsjón: Ólafur A. Guðr . Guömundsson Volti hf.: Skipaþjónusta í af tveimur MITSUBISHI 6D14- T-diselvélum og tveimur MARATHON Lima Ser-skips- röflum. Skiptiskrúfubúnaður: Tveir frí- standandi MEKANORD- skrúfugírar, gerð 430-HS, niðurfærsla 5,44:1. Tveir skiptiskrúfubúnaðir fram- leiddir af Hundested, gerð: 10-1 /2, ásamt tveimur skrúfu- hringjum frá MEKANORD. Onnur skrúfan er með hægri handar snúningsátt en hin með vinstri. Skrúfurnar eru þriggja blaða, þvermál 2.080 mm. Reiknaður tog- kraftur búnaðarins er 30,2 tonn. Aflúttök: Einn MEKANORD- framgír, gerð: 285 fyrir 200 KW brunadælu. Einnig er aflúttak á öðrum skrúfugír fyrir spildælu. Stjórnbúnaður: Raf-stjórnbún- aður frá MEKANORD fyrir aðalvélar og gira með þrem- ur stjórnstöðvum í brú og neyðarstjórnun í vélarrúmi. Aðvörunarkerfi: Mælaborð, aðvörunar- og stjórnunarbún- aður frá MITSUBISHI og MEKANORD eru samkvæmt kröfum DNV fyrir ómannað vélarrúm. Kælibúnaður/vélbúnaður: Vélar, gírar og skutpípur eru að öllu leyti ferskvatnskæld með fjórum boxkælum frá NRF sem felldir verða inn í skrokk bátsins og eru því vel varðir. Abyrgð og þjónusta: Innifalin er tveggja ára ábyrgð á vél- búnaðinum og allt að þriggja ára eftirlit og stillingar af hendi þjónustuverkstæðis MD- véla hf. Vélbúnaðurinn verður afhent- ur í Vestmannaeyjum um mið- jan nóvember 1995. 50 ár Það var um mitt ár 1945 að bræðurnir Magnús og Oddur Hannessynir stofnuðu Volta sf. Þeir voru báðir rafvéla- virkjar. Þeir gerðu við allar gerðir rafvéla og rafkerfi skipa og sáu um viðgerðir, endurbætur og nýsmíði. Fyrstu árin var Volti til húsa við gömlu höfnina, síðar við Norðurstíg en árið 1981 var flutt í Vatnagarða 10 þar sem fyrirtækið er til húsa í eigin húsnæði. Oddur lést árið 1968 og keypti þá Magnús hans hlut og frá þeim tíma hefur Volti verið hlutafélag. Á áttunda áratugnum tók sonur Magnús- ar og nafni við rekstri fyrir- tækisins. Magnús yngri er verkfræðingur að mennt. Skipaþjónusta hefur verið viðamesti þáttur starfsemi Volta og margir hafa lokið þar námi í rafiðn. Jóhannes Þórðarson verkstjóri hóf nám í rafiðn hjá Volta fyrir 36 árum og er enn starfandi þar. Á seinni árum hefur aukin áhersla verið lögð á verslun og viðskipti og í dag er inn- flutningurinn jafnstór þáttur í starfinu og þjónustuþátturinn. Volti hefur sérhæft sig í raf- magnsrofum og selur allar gerðir rofa, bæði fyrir lág- spennu og háspennu, auk almenns raflagnaefnis fyrir verksmiðjur, skip og íbúðar- hús. Bjarni V. Ástbjartsson er deildarstjóri þessarar deildar. Fimmtíu ára afmælisins er minnst með ýmsum hætti. Til dæmis er veittur allt að 50 prósenta afmælisafsláttur af nokkrum vöruflokkum. Þessi afsláttur er veittur annan hvern mánuð. Starfsfólkið hefur minnst afmælisins t.d. með leikhúsferð. Pjénus**'síí'"'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.