Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 44
Rætt við Sólmund Tr. Einarsson, fiskifræðing á Hafrannsóknastofnun,
um hvað skrápdýr séu eiginlega, um brimbúta, veiði og vinnslu,
nashyrningshorn, veiðitæki, árangursríkt samstarf, uppáhaldsuppskrift o.fl.
sem menn hafa í huga til að nýta.
Skrápdýr má finna í flestum fjörðum og
flóum íslands.“
RANNSÓKNIR HEFJAST
„Það er um það bil áratugur síðan
menn hér á Hafrannsóknastofnun fóru
að huga að þessu, en heyrst hafði að þes-
HVAÐ ERU SKRÁPDYR?
„Skrápdýr eru eins og nafnið bendir til
dýr sem eru umlukin sérstökum skel-
skráp. Þetta er stór fylking þar sem ægir
saman mörgum ættum af krossfiskum,
sæbjúgum, sæliljum, slöngustjörnum og
ígulkerum. Af þessum fimm ættbálkum
eru það einkum ígulkerin og sæbjúgun
sar tegundir gætu verið vænlegar til
útflutnings til Japans og fleiri staða, svo
sem til Frakklands og Bandaríkjanna
þar sem þjóðabrot af austurlenskum
uppruna búa. Þetta kom til af því að
japanskir kaupendur loðnuhrogna fóru
að spyrjast fyrir um ígulker, sem væru
keypt dýrum dómum í Japan vegna
44
VfKINGUR