Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 21
Eggert ásamt Finni Ingólfssyni iðnaðar- og við- skiptaráðherra að bragða á hákarli hjá Hildi- brandi Bjarnasyni í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Eggert segir í viðtalinu að hann geti hugsað sér að gerast sjómaður. ■^^■■■■■■^^^■^■M Ljósm.: Jón Póll Asgeirsson. ÞAD VAR EKKERT SEM ÉG GAT GERT „Ég hef gert margar fréttir um slys til sjós. Ég gleymdi mér einu sinni eitt augnablik þegar við vorum að leggja netin. Baujan var farin og ég var til- búinn með drekann. Mér verður litið aftur eftir og það næsta sem ég veit er að handleggurinn á mér dobblast í lengd. Það var ekkert sem ég gat gert. Ég er viss um að ef þetta hefði verið seinni drekinn væri ég ekki hér. Ég bafði stigið í lykkju og tókst að halda í við með hendinni þar til Konráð heyrði öskrin í mér og sló af. Sjómennska er erfitt starf en hefur sínar góðu stundir, þegar vel aflast. Ég var hissa að sjá þessa karla. Ef ég hefði ráðið hefði ekki alltaf verið farið á sjó. Mér fannst veðrið ekki alltaf bjóða upp á það. Þegar komin eru sex vindstig er ekki gott að athafna sig á þessum kænum.“ VID LÉTUM PYLSURNAR MALLA „Við vorum eitt sinn á skaki við Mánáreyjar og lentum í feikigóðri ufsaveiði. Ég setti pylsur í pott um klukkan níu um kvöldið. Við létum pylsurnar malla, en ufsinn var stöðugt við og við fengum fjögur til fimm tonn um nóttina. Þegar við loks höfðum tíma til að éta var klárt að hafi verið gerlar í pylsunum þá voru þeir dauðir. Við urðum að éta pylsurnar á brauði, svo mauksoðnar voru þær.“ ■ TOGHLERAR „FYRIR ALLAR TOGVEIÐAR" J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI4 SÍMAR 588 6677 / 568 0775 104 REYKJAVÍK MYNDSENDIR 568 9007 „FRAMLEIÐENDUR TOGBÚNAÐAR í ÁRATUGI" VlKINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.