Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 52

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 52
alls staðar þar sem var laust pláss,“ segir Guðmundur. „Þegar verið var að landa áttu lcassarnir til að gefast upp. Botninn var oft gegn- sósa og þegar við lyftum kössunum upp hrundi innihaldið. Það var siður að áhöfnin ætti uppsópið, en það fór til bræðslu. Eins fengum við skattfrjálsa peninga fyrir löndunina og það var vel hægt að lifa á þessum aukapeningum. Það er að segja ef menn voru ekki að kaupa sér neitt. Þetta var mjög gaman þó svo oft væri mikil vinna,“ segir Jón Páll. Ein af lestum Faxaborgarinnar var með sjókælingu. Sjór og ís voru sett í tankinn og síldin síðan niður. „Það kom mjög góð síld úr tankinum og það var allt annað að eiga við að kassa þá síld en venjulega. Þegar við komum til að landa var hún háfuð upp úr tankinum og sett í síló á bryggjunni og þar ísuðu strákarnir hana í kassa við góðar aðstæður. Þetta var allt annað líf fyrir þá,“ segir Guðmundur. Guðmundur hætti til sjós fyrir fimm árum, en hvernig ætli honum líki að vera kominn í land? „Mér líkar það vel.“ H Kringlunnl Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskríni fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuöu starfsfólki. |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.