Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 18
gaman.“ Er það rétt að þú hafir, pegar pú varst á netum, haldiðpig á sama svœðinu ár efiir ár og nánast ekki hreyfi pigpótt meira hafi fengist annars staðar? „Ég var mikið við Nesið. Ég vissi að hann kæmi einhvern tíma. Þetta var þrautseigja.11 Og sérviska? „í og með.“ DRAUMUR ALLRA SJÓMANNA AÐ FISKA MEIRA EN AÐRIR Hvernig var pað pegar pið brœðurnir voruð skipstjórar hver á sínum bátnum, var ekki keppni milli ykkar um hver fiskaði mest? „Sjálfsagt, það er draumur allra sjó- manna að fiska meira en aðrir. Það er ekki hægt að segja annað. Það er erfitt að koma í land og vera með lakari afla en aðrir. Þá er best að fara fjöruna. Þetta bjargaðist allt og ég held að ég þurfi ekkert að skammast mín fyrir minn feril.“ - sme Athugasemd Arthúr Bogason, formaður Lands- sambands smábátaeigenda, og Örn Pálsson, framkvæmdastjóri sambands- ins, hafa gert athugasemd vegna ummæla sem voru höfð eftir Jóhanni Páli Símonarsyni í síðasta tölublaði Sjómannablaðsins Víkings. Þar segir Jóhann Páll: „Ég er búinn að komast að því af hverju gúmmíbátar eru ekki hafðir um borð í smábátum. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri íslenskra smábátaeigenda, og Arthúr Bogason hafa barist gegn því vegna þess að þeir telja þetta of dýrt. Ég spyr því hvort þes- sir menn vilji verða valdir að því að sjó- menn farist?“ Það skal tekið fram að það sem haft var eftir Jóhanni Páli er alls ekki skoðun blaðsins. Hafi ummæli hans valdið leiðindum eða erfiðleikum biðst blaðið velvirðingar á því. • • Orygdsmála- ráostefna Öryggismálaráðstefna verður haldin í Borgartúni 6 í Reykjavík föstudaginn 29. september nk. og hefst klukkan 8.15. Ragnhildur Hjaltadóttir, skrifstofu- stjóri í samgönguráðuneytinu, setur ráðstefnuna og þar næst flytur Halldór Blöndal samgönguráðherra stutt ávarp. Meðal þess sem verður fjallað um er; öryggi smábáta þar sem rædd verða réttindamál, vaktastaða um borð í smá- bátum, hönnun og stöðugleiki smábáta og þekking og reynsla sjómanna. Einn liður ráðstefnunnar er öryggis- fræðsla og þar verða eftirfarandi erindi; störf öryggisnefndar, nýliðafræðsla, öryggismál frá sjónarhóli sjómanns og verkstjórn. Að því loknu verða frjálsar umræður. Að þeim loknum verður fjallað um rannsóknir sjóslysa og þar verður eftir- farandi rætt; orsakir sjóslysa og hver þróun hefur orðið á síðustu árum, rannsóknir sjóslysa og hvernig nota megi niðurstöður úr þeim og þar á effir verða frjálsar umræður um rannsóknir sjóslysa. Að öllu þessu loknu verða niður- stöður ráðstefnunnar kynntar og áætlað er að ráðstefnunni verði slitið um klukkan 17.30. Ráðstefnustjóri verður Helgi Laxdal og fundarritari Harald Holsvik. ■ 18 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.