Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1995, Blaðsíða 62
koma fram ýmis sjónarmið sem gagnlegt
er að líta yfir og læra af um það ástand
sem þá ríkti. Ráðstefnur um þennan
málaflokk hafa verið haldnar a.m.k.
tvisvar síðan, þ. 18. september 1987 og
21. og 22. september 1990, þ.e. með um
þriggja ára millibili. En áætlað er að
halda eina slíka 29. september nk.
Um áramót 1985 höfðu sjómannalög
og lög um siglingar nýlega verið endur-
skoðuð. Þau nýmæli voru tekin inn í
siglingalögin að styrkja bæri stöðu
Rannsóknanefndar sjóslysa með ítarlegri
og skýrari ákvæðum laga en áður hafði
verið. Þetta gekk eftir og ráðinn var
framkvæmdastjóri til starfa fyrir nefnd-
ina.
Þessi nýstofnaða Rannsóknanefnd
sjóslysa hefur nú gefið út fjórar efnis-
miklar skýrslur, sem allar gefa gott yfir-
lit um störf nefndarinnar frá stofnun
hennar með lögum frá Alþingi 18. apríl
1986. Áður hafði starfað fyrri
Rannsóknarnefnd sjóslysa og árlega
„Siglingamálastofnun
hefur í seinni tíð eflt rnjög
eftirfylgni sjóslysa og
reynt með samrœmdri
slysaskráningn að gera
sér grein jyrir því hvar
hœgt sé að bœta öryggis-
búnað skipa. Slysavarna-
félag Islands braut einnig
nýtt blað í öryggisfrœðslu
sjómanna með því að
taka varðskipið Þór í
notkun fyrir Slysa-
varnaskóla sjómanna. “
gefið út greinargóðar skýrslur frá árinu
1971, að hún hóf störf. Störf
Rannsóknanefndar sjóslysa eru því að
nálgast aldarfjórðungs tímabil. Sigl-
ingamálastofnun hefur í seinni tíð eflt
mjög eftirfylgni sjóslysa og reynt með
samræmdri slysaskráningu að gera sér
grein fyrir því hvar hægt sé að bæta
öryggisbúnað skipa. Slysavarnafélag ís-
lands braut einnig nýtt blað í öryggis-
fræðslu sjómanna með því að taka
varðskipið Þór í notkun fyrir Slysa-
varnaskóla sjómanna, eftir að ráðherra-
skipuð öryggismálanefnd hafði lagt til
að fjármagn yrði veitt til þessa þáttar.
Þar hjálpuðust margar góðar hendur að
í sameinuðu átaki um að koma nám-
skeiðunum í kring. Frá Slysavarnaskóla
sjómanna hafa nú um 10.000 sjómenn
komið á ýmis námskeið. Öllum þessum
aðilum ber að þakka óeigingjarnt fram-
lag og störf þeirra til þessara mála. En
eins og fyrr sagði; það má ætíð gera
betur. ■
SKIPAÞJÓT s'I'S'! :a PÓLLINN HF.
Rafkerfi + Rafeinda- og Siglingartski + Rafvélar + Kaditœki
HJÁ OKKUR FÆRÐU VIÐGERÐAÞJÓNUSTU FYRIR SIGLINGA- OG
FISKLEITARTÆKI, TALSTÖÐVAR, FARSlMA, ÖNNUR RAFEINDATÆKI,
RAFBÚNAÐ, RAFVÉLAR OG KÆLIKERFI SKIPSINS
IBAK
ISLEITARKASTARAR
VID SELJUM:
* IBAK Isleitarkastara
* Siglinga- og fiskleitarteeki
* Farslma og faxtaki
* Fjarskiptatæki
* Rafgeyma og hleðslutæki
* Tölvur og prentara
* Varaaflgjafar
* Freon, allar tegundir
* Kælikerfi og ihluti kerfa
* Ljósbúnað og vinnukastara
* Rafala og mótora
* Ihluti rafkerfa
* Raflagna efni I skip
Vélstjórar, sendið okkur efnislisía
á faxi og við höfum efnið tilbúð
þegar skipið kemur I höfn.
Þriggja. áratuga
reynsla tryggir
góöa þjónustu
PÓLLINN
Aðalstræti 9-11» 400 ísafjörður
Sími: 456 3092 • Fax: 456 4592
Netfang: pollinn@ismennt.is.
http://isafjord.isrpennt.is/~pollinn/Welcome.html.
VEIT SÁ ER SER
62
VÍKINGUR