Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Side 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Side 23
Pitdn íír (iiimi Mikil fækkun hefur orðið á bandarískum herskipum á síðustu árum. Flugmóðurskipið Enterprise sem hér sést hefur verið stollt flotans um langa hríð. Mikil von- brigði Fækkun Bandaríski herskipaflotinn taldi í byrjun september 339 skip og eru áætlanir um að árið 2003 verði flotinn kominn niður í 300 skip. Sparnaður Það komst í fréttir hér á landi þegar Fillippínska ferjan Princess of the Orient hvolfdi við mynni Manilaflóa 18 sept- ember s.l. Með skipinu fórust nærri 100 manns en skipið sem var 13.600 tonn að stærð var flaggskip Sulpico Lines- sem er stærsta ferjufyrirtæki þar í landi. í desember 1997 hafði komið upp eldur í véla- flotans hefur verið ráðandi í flotanum en um 1990 voru 600 skip í flotanum og hefur þann því minnkað um helming á tæpum tíu árum. ■ rúmi skipsins sem olli miklum skemmdum á skipinu og var skipið nýlega komið í siglingar eftir viðgerð þegar það fórst. Mikil sorgarsaga hefur fylgt Sulpico Lines en eitt skipa félagsins, Dona Paz sem lenti í árekstri við olíuskip 20. des- ember 1987, er stærsta sjóslys sögunnar á friðartímum. í því slysi fórust 4386 manns sem Farþegaskipið Norway var í eina tíð stolt franska kaup- skipastólsins og bar skipið þá nafnið France. Margir Frakkar hafa litið hýru auga til skipsins og því voru margir sem gripu tækifærið þegar boðið var upp á tveggja daga ferð með skip- inu sem nefnt yrði France í til- efni hennar. Haldið skyldi til Cannes í Frakklandi þar sem átti að verða hátíðarkvöldverð- ur auk þess sem frumsýna átti myndina Godzilla en þetta var við lok kvikmyndahátíðarinnar í kann s.l. vor. Rúmlega 800 manns höfðu ákveðið að fara þessa ferð en þegar til Cannes kom neitaði skipstjórinn að há- er þrisvar sinnum meiri fjöldi en fórst með Titanic. Eitt ís- lenskt skip hefur komist í eigu Sulpico Lines en það var einn þríbura Eimskipafélagsins, Dettifoss, sem smíðaður var árið 1948. Það skip, eins og fleiri í eigu útgerðarinnar, fórst árið 1978 en mannbjörg varð í því slysi. ■ tíðarmálsveróurinn yrði haldinn um borð. Farþegarnir urðu að vonum æfir og urðu stymping- ar milli farþega og áhafnar en einn farþegi var handjárnaður í fleiri tíma um borð. Tuttugu farþegar hafa nú farið f mál við ferðaskrifstofuna sem seldi þessa ferð en hún hefur boðið þeim afslátt í skemmtiferð með skipinu sem nemur kostnað- inum við ferðina með skipinu undir nafninu France. Ætli Frakkarnir hafi orðið eins og íslendingar um borð í Gullfossi þegar þeir fengu tækifæri að fara með gamla skipinu sínu enn á ný? ■ Dá lauk cessu líka Þá er komið að endalok- um Decca staðsetninga- kerfisins en eins og Loran kerfið þá stóðst það ekki tímanna rás og GPS kerfið hefur náð yfirhöndinni með miklum tilþrifum. Ákveðið hefur verið að kl. 23:59.59 þann 31. janúar 1999 verði slökkt endanlega á kerfinu og merkilegum kafla í stað- setningakerfum þá lokið. Það var í stríðinu sem Decca kerfið var tekið í notkun og var það meðal annars notað með góðum árangri við innrásina í Nor- mandí árið 1944. Móttöku- tæki skipanna voru þannig að um var að ræða þrjár Framhald á bls. 2( Princess of the Orient fórst um miðjan september en níu skip útgerðarinnar voru kyrrsett í kjölfarið. Skipsskaðar Sjómannablaðið Víkingur 23

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.