Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Qupperneq 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Qupperneq 29
orsakaþætti slysa í því skyni einu að koma í veg fýrir slys til sjós af sömu eða sambærileg- um orsökum. Tilgangurinn er með öðrum orðum ekki sá að skipta sök eða ábyrgð af slysi. Tilgangurinn er að auðvelda rannsóknar- nefnd sjóslysa störfin og eyða þeirri tor- tryggni sem verið hefur í garð nefndarinnar frá sjómönnum og útgerðarmönnum. Auð- vitað setur þetta ákvæði jafnframt ábyrgðina á opinberri rannsókn þegar þess er þörf yfir á rétta aðila í dómsmálakerfinu.“ -Má búast við að þetta frumvarp eigi greið- an framgang á Alþingi? „Viðbrögðin við þessu frumvarpi eru mjög góð og ég geri mér vonir um að það verði af- greitt sem lög á þessu þingi. Viðbrögð nefnd- armanna hafa verið mjög góð og það er þrýst- ingur í þjóðfélaginu á að málið gangi hratt fram. Mönnum hefúr fúndist sú tortryggni sem verið hefúr í garð nefndarinnar torvelda störf hennar afþví að þau hafa fram að þessu verið hluti af lögreglurannsókn. Um leið er á- kveðið að birta skýrslur nefndarinnar jafnóð- um og eru sérstök ákvæði þar um í 14. grein frumvarpsins. Það má geta þess að gerðar verða ráðstafanir til að unnt verði að birta skýrslurnar einnig á netinu. Það er óhjá- kvæmilegt að ráðuneytið fa fjármuni til að sjá um að gefa skýrslurnar út jafnóðum en á það hefur skort til þessa. Með þessu frumvarpi er komið til móts við óskir sjómanna og lögin eiga að auðvelda sjómönnum og útgerðar- mönnum að grafast fyrir um orsakir slysa og fækka óhöppum í framtíðinni. Frestun reglugerð um GMDSS -Svo við víkjum að öðru. Hvers vegna var frestað gildistöku reglugerðar um GMDSS fjarskiptabúnað sem átti að taka gildi 1. febr- úar 1999? „Það var fýrirsjáanlegt að það væri ógern- ingur að standa við þá dagsetningu. Meðal út- gerðarmanna var sú skoðun uppi að ný tækni væri að koma til sögunnar og því væri skyn- samlegt að doka aðeins við. Gildistöku reglu- gerðarinnar var hins vegar ekki frestað í heild. Aðeins nokkrum ákvæðum um fiskiskip stærri en 24 metrar var frestað. Það verður settur á fót samstarfshópur milli ráðuneytis- ins, Siglingastofnunar og útgerðarmanna til þess að fara yfir reglurnar og glöggva sig á því hvaða kröfúr eru gerðar um fjarskipta- búnað og annan búnað um borð í íslenskum fiskiskipum. Ég er þeirrar skoðunar að það sé sjálfgefið og sjálfsagt að við gemm sömu lág- markskröfur til íslenskra fiskiskipa og gerðar eru í Evrópusambandinu enda erum við RAFVER SKEIFUNNI 3E-F SÍMI581 2333 FAX 568 0215 Hefðbundin fiskikeraframleiðsla Borgarplasts. I Nýjung - Ofurker I Borgarplast hefur sett á markað nýja tegund I endurvinnanlegra kera, ofurker (heavy duty). |||p* Þessi ker, sem þegar eru til i gerðunum 460E og y 660E, hafa styrk og burðargetu langt umfram hefðbundin plastker og henta því sérstaklega vel þar sem miklar kröfur eru gerðar til burðargetu, en einangrun skiptir minna máli, t.d. í saltfiskvinnslu og forverkun á rækju. Ofurkerin hafa sömu utanmál og hefðbundin ker, sömu gerðar, frá Borgarplasti og staflast með þeim. Framleiðslu vörur fyrirtækisins eru þekktar fyrir góða hönn- un, endingu og gæði. Endurvinnanleg plastvörubretti, viðurkennd til nota i matvælaiðnaði og falla að alþjóðlegum flutningastöðlum. BCRGARPLAST ngarplast hf. Sefgarðar 1-3 170 Seltjarnarnes Simi: 561 2211 Simbréf: 561 4185 Vottaö gæðakerfi sidan 1993 SJÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.