Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Síða 57
„Við höfum gert ýmsar athuga- semdir við vinnubrögð Hafrann- sóknarstofnunarinnar án þess að starfsmenn hennar hafi séð á- stæðu til að ræða við okkur eða leita nánari upplýsinga. Við höf- um hent á að hægt sé að veiða meira af þorski en nú er leyft. Þá get ég nefnt úthafskarfann. Djúpkarfi er veiddur bæði innan lögsögu og utan en þeir sætta sig við að hann sé veiddur af út- hafskarfakvótanum þótt út- hafskarfi sé sannarlega af annarri tegund en djúpkarfinn. ferðafræði þeirra til að mæla stærð þorskstofnsins væri ekki rétt. En þeir vildu ekki fallast á nein rök eða taka mark á okkar reynslu. Þess vegna kannast ég ekki við þetta nána samstarf Hafrannsóknarstofnarinnar við sjómenn sem Jó- hann Sigurjónsson segir að sé fyrir hendi. Þeir hafa alltaf blásið á reynslu sjó- manna. En von- andi eru þess orð nýja forstjórans fyrirboði þess að tek- ið verði upp samstarf við sjómenn því slíkt er bráðnauð- synlegt ef ekki á illa að fara,“ sagði Grétar Mar Jónsson. ■ 'onandi eru þess oro nyja tor Jjórans ryrirboói þess að tekió verði upp samstarf við sjómenn því slíkt er bráónauösynlegt ef ekki á illa aó fara." IX- GUFUDÆLUR DIESELVÉLAR • TÚRBÍNUR DIESELVELAR SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 AÐAL- OG HJÁLPARVÉLAR MIKIÐ ÚPVAL HAGSTÆTT VEPÐ MDvélar hf. Vinsamlega leitið tilboða! VÉLBÚNAÐUR - VARAHLUTIR Sjómannablaðið Víkingur 57

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.