Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 57

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1998, Blaðsíða 57
„Við höfum gert ýmsar athuga- semdir við vinnubrögð Hafrann- sóknarstofnunarinnar án þess að starfsmenn hennar hafi séð á- stæðu til að ræða við okkur eða leita nánari upplýsinga. Við höf- um hent á að hægt sé að veiða meira af þorski en nú er leyft. Þá get ég nefnt úthafskarfann. Djúpkarfi er veiddur bæði innan lögsögu og utan en þeir sætta sig við að hann sé veiddur af út- hafskarfakvótanum þótt út- hafskarfi sé sannarlega af annarri tegund en djúpkarfinn. ferðafræði þeirra til að mæla stærð þorskstofnsins væri ekki rétt. En þeir vildu ekki fallast á nein rök eða taka mark á okkar reynslu. Þess vegna kannast ég ekki við þetta nána samstarf Hafrannsóknarstofnarinnar við sjómenn sem Jó- hann Sigurjónsson segir að sé fyrir hendi. Þeir hafa alltaf blásið á reynslu sjó- manna. En von- andi eru þess orð nýja forstjórans fyrirboði þess að tek- ið verði upp samstarf við sjómenn því slíkt er bráðnauð- synlegt ef ekki á illa að fara,“ sagði Grétar Mar Jónsson. ■ 'onandi eru þess oro nyja tor Jjórans ryrirboói þess að tekió verði upp samstarf við sjómenn því slíkt er bráónauösynlegt ef ekki á illa aó fara." IX- GUFUDÆLUR DIESELVÉLAR • TÚRBÍNUR DIESELVELAR SMIÐJUVEGUR 28, Pósthólf 597 - 200 Kópavogi - Sími: 567 2800 - Fax: 567 2806 AÐAL- OG HJÁLPARVÉLAR MIKIÐ ÚPVAL HAGSTÆTT VEPÐ MDvélar hf. Vinsamlega leitið tilboða! VÉLBÚNAÐUR - VARAHLUTIR Sjómannablaðið Víkingur 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.