Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2006, Blaðsíða 3
mRaunávöxtun tæp 18%
7% hækkun réttinda
CIL.DI
lífeyrissjóður
Árið 2005 var fyrsta starfsár Gildis-lífeyrissjóðs, en sjóðurinn varð til við samruna
Lífeyrissjóðsins Framsýnar og Lífeyrissjóðs sjómanna. Samanburðartölur fyrir árið
2004 eru samanlagðar tölur úr reikningum eldri sjóða.
Starfsemi á árinu 2005 (Allarfjárhæðir í milljónum króna)
Efnahagsreikningur: 31.12.2005 31.12.2004
Verðbréf með breytilegum tekjum 84.210 56.609
Verðbréf með föstum tekjum 83.934 75.292
Veðlán 9.852 10.214
Bankainnstæður 2.074 1.587
Kröfur 1.292 1.821
Fasteign, rekstrarfjármunir og aðrar eignir 265 372
Skuldir - 331 - 117
Hrein eign til greiðslu lífeyris 181.296 145.778
Breytingar á hreinni eign: 2005 2004
Iðgjöld 6.628 5.644
Lífeyrir -4.109 - 3.677
Fjárfestingartekjur 33.292 23.722
Fjárfestingargjöld - 113 - 99
Rekstrarkostnaður -209 - 208
Aðrar tekjur 29 26
Hækkun á hreinni eign á árinu 35.518 25.408
Hrein eign frá fyrra ári 145.778 120.370
Hrein eign til greiðslu lífeyris 181.296 145.778
Tryggingafræðileg staða: 2005 2004
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 32.077 16.021
i hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 21,0% 11,9%
Eignir umfram heildarskuldbindingar 28.877 6.066
í hlutfalli af heildarskuldbindingum 10,9% 2,6%
Kennitölur: 2005 2004
Raunávöxtun 17,8% 15,0%
Hrein raunávöxtun 17,7% 14,9%
Hrein raunávöxtun (5 ára meðaltal) 8,6% 5,0%
Eignir í ísl. kr. (%) 83% 80%
Eignir í erl. gjaldmiðlum (%) 17% 20%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 21.828 21.400
Fjöldi launagreiðenda 3.933 3.446
Fjöldi lífeyrisþega 13.654 13.113
Ávöxtun:
Nafnávöxtun sjóðsins á árinu 2005 var 22,6% sem jafngildir 17,8% raunávöxtun. Meðaltal raunávöxtunar
sjóðsins s.l. 5 ár er 8,6%. Raunávöxtun skuldabréfa var 5,23%, ávöxtun innlendra hlutabréfa var 71,5%,
en Úrvalsvísitala Kauphallar (slands hækkaði um 64,7% . Ávöxtun erlendra hlutabréfa sjóðsins var 16,3%
í íslenskum krónum, en til samanburðar hækkaði heimsvísitala hlutabréfa (MSCI) um 12,2%. Nafnávöxtun séreignardeildarsjóðsins var þannig: Framtíðarsýn 115,7% (11% raunávöxtun) og Framtíðarsýn I110,2% (5,4%). Framtíðarsýn III er verðtryggður innlánsreikningur sem bar 4,3% verðtryggða vexti á árinu 2005.
Hækkun réttinda:
í Ijósi góðrar stöðu sjóðsins hefur stjórn hans samþykkt að leggja til við ársfund að áunnin réttindi
sjóðfélaga og lífeyrisþega verði hækkuð um 7% frá 1. janúar 2006.
Ársfundur 2006.
Ársfundur sjóðsins verður haldinn miðvikudaginn 26. apríl n.k. kl. 17.00 á Grand Hótel Reykjavík.
Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.
Stjórn sjóðsins.
Ari Edwald, formaður
Friðrik J. Amgrímsson
Konráð Alfreðsson
Sveinn Hannesson
Helgi Laxdal, varaformaður
Höskuldur H. Ólafsson
Sigurður Bessason
Þórunn Sveinbjörnsdóttir
Framkvæmdastjóri sjóðsins er Árni Guðmundsson
Gildi vaiinn besti lífeyríssjóðurinn á íslandi 2005 af tímarítinu Investment & Pensions Europe.
CILDI
Gildi - lífeyrissjóður
Sætúni 1
105 Reykjavík
Sími 515 4700
www.gildi.is
gildi@gildi.is