Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2006, Blaðsíða 5
furuno.is
FAR-28X7
Þriðja kynslóð af FR-2800 radarnum frá Furuno.
Radar með hágæða 23,1“ LCD litaskjá (IMO samþykktum).
Með nýrri gerð deila sem voru hannaðir af Furuno er unnt að hafa eina ratsjá í stefni og aðra
í afturmastri og víxla myndum milli ratsjáa, en halda allri stjórnun á einum stað.
Eins er hægt að blanda myndum saman, til dæmis S- og X-Band. Þessi tækni býður
einnig uppá blöndun tveggja mynda til að eyða dauðum geirum.
X-band: 12 eða 25 KW
S-band: 30 KW
FR-1500 MK-III
6 eða 12 kW X-band sendir. 72 eða 96
mílna radar með 15“ litaskjá. Sjálfvirk
myndstilling (tuning), forritanlegir hraðvalstakkar og
ýmislegt fleira. Fáanlegur með 10 eða 20
skipa „mini ARPA“. Hægt að fá 6000 punkta
radar-plotter með sjókortum.
Nýjungar:
X- og S-band í einum radar sem tengist tveimur skannerum.
Ný gerð af stjórnborði með innbyggðri kúlumús.
Stjórna má ratsjánni með kúlumús eingöngu.
Möguleiki að tengja allt að fjögur auka stjórnborði.
Upplýsingar um 6 skip í ARPA útreikningi í einu á skjánum.
Nýr mótakari gefur enn betri aðgreiningu.
Allt að fjórir radarar samtengjanlegir.
Innbyggt: 100 skipa ARPA (Automatic Radar Plotting Aid)
1000 skipa AIS (Automatic Identification System)
Radar-plotter (hægt er að leggja radarmynd yfir sjókort)
FR-7062
Bátaradar, 6 eða 12 kW X-band sendir.
64 eða 72 mílna radar með 12“ skjá.
Sjálfvirk myndstilling, forritanlegir
hraðvalstakkar og ýmislegt fleira.
Fáanlegur með 10 skipa „mini ARPA“.
Brimrun
Reykjavík - Sími 5 250 250 - Akureyri - Sími 5 250 260
SÆRAF
Bolungarvík
Sími 456 7441
WATT
Vestmannaeyjum
Simi 481 2926