Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2006, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2006, Blaðsíða 42
í sviðsljósinu og valdi því að ungt fólk hefur ekki áhuga á að fara til sjós. Hefur hún hvatt til þess að ímynd sjómennskunnar verði bætt og ungt fólk þannig laðað til starfa. Farsímabann Notkun farsíma á stjórnpalli skipa þegar aðgerðir eru í gangi ætti að takmarka stórlega eða jafnvel að banna með öllu. Þetta er niðurstaða UK Maritime & Coastguard Agency eða MCA í Bretlandi. Símarnir trufla þó ekki tækin heldur skipstjórnar- mennina sjálfa og dreifa athygli þeirra frá stjórnun og siglingu skipanna þannig að hætta getur stafað af. Varnaðarorð um AIS kerfið Breska sjóslysanefndin MAIB hefur gefið út viðvörun lil skip- stjórnarmanna um að nota ekki AIS leiðsögukerfið til samskipta við önnur skip þar sem ekki er hægt að treysta á að skilaboðin séu lesin. Nýlega varð sá atburður að skip í neyð sendi neyðar- kall á leiðsögukerfinu en á skipinu sem boðin voru ætluð voru þau aldrei lesin. Hættulegir farmar Og meira frá bresku sjóslysanefndinni. í kjölfar fjölda atvika þar sem timburfarmur á þilfari hefur farið af stað í vondum veðr- um hefur nefndin bent á að nauðsyn þess að setja einhverjar reglur um slíka flutninga. Frívaktin í hita og hraða Ieiksins verða íþróttafréttamönnum stundum á brosleg mismæli ellegar taka þá öðrum þræði skringilega til orða. Athugum hvernig hinum eldhressa Guðjóni Guðmunds- syni - Gaupa - hefur tekist upp í þessum efnum: - „Velkomin aftur, en þá er seinni hálfleikurinn í leik Arsenal og Chelsea í þann veginn að hefjast og staðan er 0-1 fyrir Tottenham.” - „Þetta er skrýtin uppstilling hjá þjálfaranum. Hann lætur byrjunarliðið byrja út af.” - „Donadoni reyndi þarna slæma sendingu.” - „Þetta var glæsileg sending á Cole, en hann á ekki mögu- leika á að ná boltanum.” - „Nicky Butt hefur löngum verið talinn furðulegur í framan eins og reyndar allt lið Manchester United.” - „Ronald de Boer er með boltann, en hann er einmitt tví- burabróðir Frank De Boer. Þeir eiga afmæli sama dag.” - „Þetta er kókapuffs-kynslóðin. Hún hefur ekki stigið hendi í kalt vatn.” - Og eitt mesta gullkorn síðari ára og gott ef ekki frá upphafi íþróttalýsinga: „Þetta er ekki i fyrsta sinn sem Dwight Yorke er tekinn aftan frá.” Sagt eftir að leikmaður belgíska knattspyrnuliðsins Ander- lecht hafði komið aftan að Yorke, þá leikmanni Manchester United, og brotið illa á honum. Skip sem flytja búntað timbur á þilfari eru í mikilli hættu þegar sjór gengur yfir þau og í síðustu skýrslu sinni benti MAIB á atvik þar sem áhafnir skipa unnu þrekvirki við bjarga skipum sínum sem sum hver voru með allt að 30° slagsíðu. Skýrslur MAIB er að finna á www.maib.gov.uk. Japan - slysatölur Nýlega var gefin út skýrsla um slys á japönskum fiskiskipum fyrir árið 2004. Þar kom fram að á þvi ári urðu slys á 115 skipum þar sem 130 manns fórust. Árekstur skipa var þriðja algengasta orsök slysanna eða 13%. Slæmt ástand Reglulega er gefinn út listi yfir þau riki sem fá verstu útkom- una úr skoðunum skipa. Það lælur að líkum að þjóðfáni þess- ara þjóða er stundum næsta lítils metinn sem siglingafáni. Það getur gengið erfiðlega fyrir skip þeirra að fá farma enda er stimpillin slæmur. Á síðasta ári bættust þrjú ný ríki á þennan lista en það eru Georgía, Indónesía og Kenía. Fyrir á listanum voru Albanía, Bólivía, Kambódía, Costa Rica, Kongó, Honduras, Madagaskar, Mongólía, Sao Tome, Surimane og Sýrland. Ekki fagur listi þar á ferðinni. Lausn á jólakrossgátu o For/iof/i Klutka Cí'llyd fiular Rukka Spurn Bilai 51 Til Hlast S vif Hangi fL6i Atda Jtrri- Qnna 'fltt M'M- DttUi 'crelm- alur S ’A 1 0 L A L fí U S Buriar ntuna N N V 1 Ð A N N A píaní G A N 1 \>jdlfun Kryr k F 3. 1 N G /)f- Slyrni Ú R r'H R fí K 1 Tónr, hotur S on L A o fvíakt If Lolan SUttur Fljil- ara Somhl Crtin. fí r* E K K t ‘LíáL. TV K fí R Farar V É L H J '0 L K R 1 r SýK Slorf.rA ItthU • 'fl 5s A U Ð 9l6>kfii þ o'fit.k Æ G 1 R ■ A T 1 L U M Duqna, fí T O R K ‘u LjjÍíL T 1 T 1 F f\-- “M 1 T T UHtt- KffiS- N fí F L fí R tifitr. r ’É 1 IV N R fí F E 1 N D t kú>; htífar 1 N N 1 fnjfa f\ R N A Fji'hh A R A G R Ú I 0 D 1 N N iamkl- Svar R \ r A N S Mr Huffiit N tf/U SH + H 1 R D 'Até fl D /t N þa*Aij 5 V O Wt H&L P R A N '’G fl 2) 1 R pOkar Sa/fl N 1 R F L A R' o 0 Flijtr Hiitar fl S A Tlái Hópur A s 10- L 1 D Samll ftnyn T -4 A *M fl R Ríki Svif U s /1 = 'A T A Lastir sS? N 1 3 R 1 R Oþulíl, baOur T N N 1 T 'l N- A T R / D 1 So’n- siviit T u í" •' ÚrilH fí 1 D fí R F A iomkl. Clöí N 3) Núll Fiílor Fetbif ÁI.U Críía o9,iK Efldi fíftif Raktú n A i N A © 1 0 R K A N 12■ E R "3 A ALi Eijnoit 5 > F 'A SKarrt Skfl fíflur- “R U S L Hoiíi Fifleant 'Pt D U R- 1 '0 1 Línu/ T A U M h Cuó 'flUveV 5 amkl R A i ’A T U /w, T 'A L 1 Ti'ma- r ií 1 D N A Ð A R M 'A L R A U L A R fy/rl G r 2) R A F A ■ A A L 1 N- F? A T T Frjals Creinu '0 II- H 1 N i R U D 1 N A Rugga kíreadýt R D R R A L-aug *B A i) ponhir G<u«i R Æ Ð 17. u P fí L L A Gturtfa Hfyija Drti t L Sam- E N Bliikrab, Camhí t» ifi /1- '0 A B 1 8 P Svik Arattrh 20. L Æ Þ 0 R 3) 1 Creinir Crjót 1 N 1 R U R © St&lu u N A D R 'E N Samhf T U L 1 G G U R pH T-maUi 6er A R A N fí K / N . '• t. J,«V. 5*. 4, j. Lauinar o<ó *. H £ /M S U M »• 9. to. //. /j.jx/v. 'y./i.tf' /t./i.jo eOL HtELC, ERU ~JOL 42 - Sjómannablaðið Víkingur

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.