Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.2006, Blaðsíða 41
Norway á leið i brotajám en ekki auðveldlega þó.
Asbest vandamál
Ríkisstjórn Bangladesh bar fyrir sig öryggis og heilsuforsendur
til að koma i veg fyrir að 12 milljón dollara samningur um nið-
urrif á hinu 45 ára gömlu farþega- og skemmiferðaskipi Norway
yrði undirritaður.
Norway hefur hangið aftan í dráttarbálum um mánaðar tíma
án þess að uppgefið sé hvert skipið á að fara. Miklar vangavelt-
ur hafa verið um það hvort einhver hefði keypt skipið til að gera
úr því hótel eða jafnvel að skipta út vélum en sprenging varð í
vélarúmi þess fyrir nokkrum árurn.
Á endanum komu skipin til Bangladesh þar sem hið aldna
skip skyldi rifið. Asbest var notað til einangrunar í skipinu og
því ekki frýnilegur kostur til að rífa. Ekki er vitað hvað verður
um skipið eins og kornið er fyrir því nú. Það eru reyndar fleiri
skip sem svipað er ástatt um. Franska flugmóðurskipið Clem-
enceau hafði verið dregið til Indlands þar sem átti að rífa það en
rniklar pólitískar deilur hafa kviknað í Frakklandi sökum þessa.
Á neyðarfundi frönsku ríkisstjórnarinnar ákvað Jacques Chirac
forseti að skipið yrði dregið aftur heim til Frakklands frekar en
að þráast við að fá það rifið á Indlandi.
Há slysatíðni við breskar hafnir
Nýlega var birt í Bretlandi skýrsla um slys meðal starfsmanna
hafna. Þar kernur í ljós að 1 af hverjum 100 starfsmönnum
verða fyrir slysum á gefnum árafjölda. Þykir þetta mjög hátt
hlutfall þegar haft er í huga að hafnir í Bretlandi hafa urn 74
þúsund stöðugildi. Skýrsluna má finna á slóðinni
www.dft.gov.ult/trans tat/maritime.
Siglingavernd eykur álag
Menn eru farnir að efast um að siglingaverndin svokallaða
(ISPS) hafi náð tilætluðum árangri. Formaður samtaka evr-
ópskra skipstjóra, Fredrik van Wijnen, telur að siglingavemdin
hafi haft neikvæð áhrif á öryggið þar sem mikið vinnuálag hefur
bæst við það sem fyrir var. Má ætla að sú áhafnarstærð sem
megin þorri heimsflotans hefur dugi engan veginn til að mæta
þessu aukna vinnuálagi. í sama streng tekur Alþjóðaflutninga-
verkamannasambandið ITE Þeir hafa bent á að siglingaverndin
hafi snúist upp í martröð sjómanna. í könnun sem þeir gerðu
meðal sjómanna kom frarn að vinnuálagið hefur aukist setn ekki
er umbunað i launum, sem og að höft eru komin á landleyfi sjó-
manna í höfnurn.
Skortur á yfirmönnum yfirvofandi
Það er víðar en á íslandi sem farið er að bera á yfirinanna-
skorti. Það hefði einhverntfma þótt saga til næsta bæjar að Fil-
ippseyingar færu að tala um erfiðleika við að fá nýtt fólk í at-
vinnugreinina. Fillippseyjar hafa verið stærslu skaffarar sjó-
rnanna á heimsflotann lil margra ára en nú kvarta þeir sáran.
Fulltrúi sjómannaráðs Fillippseyja, Doris Magsaysay Ho, hefur
bent á að hin slæma ímynd sem sjómennska hefur sé því rniður
eftir svarta kassanum var mikil aðgerð því að skipið sökk á
dýpsta hluta Rauðahafsins og liggur á 920 metra dýpi.
Enn af sjóránum
Það mætti ætla að sjórán séu á undanhaldi ef horft er til þess
að sjóránum fækkaði á árinu 2005 samanborið við árið á und-
an. En svo er ekki ef horft er til þess að aldrei fyrr hafa eins
margir sjómenn verið teknir sem gíslar sem og að ný heit svæði
hafa myndast. Samkvæmt ársskýrslu International Maritime
Bureau, en hún miðlar upplýsingum og viðvörunum um sjórán,
er hafsvæðið við Sómalíu versta svæðið fyrir ulan Indónesíu
sem trónir á toppnum. Afríkuríki höfðu aðeins 2 sjórán á árinu
2004 en þau urðu 35 á síðasta ári. Þótt tilkynnt hefði verið um
53 færri sjórán milli áranna 2004 og 5 þá voru engu að síður
276 sjórán framin og 440 sjómenn leknir gíslingu.
^iíisí er við miklum skorti á þjálfuðum áhöfnum á LNG skipaflota
heimsins.
Skortur á sérhæfðum sjómönnum
Nú eru eigendur og útgerðaraðilar LNG gasskipa orðnir á-
^yggjufullir. Mikill fjöldi skipa af þessari gerð er í smíðum en
ekki er til nægjanlegur fjöldi þjálfaðra áhafna til að taka við
Peiin enda er ekki um fækkun á LNG skipurn að ræða heldur
tvöföldun.
Afskaplega fá slys hafa orðið á þeim. Löggjafinn hefur þó ekki
gefið út neinar sérstakar reglur um þau heldur eru það útgerð-
11 nar sjálfar sem hafa fylgt ákaflega ströngum öryggiskröfum
Urn þessi skip sín.
Talið er að það vanti um 800 yfirmenn fyrir þessa aukningu
en Indverjar hafa áætlanir um að auka flota sinn svo um munar.
'kið af Indverjum er á núverandi LNG skipum og vart við
01 iu að búast en að þeir muni sækjast eftir því að komast á ind-
''ersk skip jafnskjótl og tækifæri gefst. Margar útgerðir munu þá
ornast í stóran vanda. Hér er því vettvangur sem íslenskir
s ipstjórnarmenn ættu að hugleiða ef þið eruð að velta fyrir
ykkur að fara utan.
Sjómannablaðið Víkingur - 41