Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 9

Náttúrufræðingurinn - 2000, Qupperneq 9
2. mynd. Gróskumikill gróður í Þjófhellisrjóðri í Eldborgarhrauni. - Luxuriant vegetation in a depression with favourable conditions in Þjófhellisrjóður, in tlie lava field Eldborgarhraun. Ljósm./photo A.H.B. (ló.júlí 1999). hraunbreiðuna af Eldborg, að svartur og úfinn bruni teygir sig til norðurs, vesturs og suðurs frá borginni, og stingur í stúf við meginbreiðuna, slétta og víðast vel gróna. Meginröksemdir Jóhannesar fyrir því að hraunin séu tvö, voru: 1) Sýnilegur greinar- munur er á gróðri hrauna og 2) segulstefnan er ólík í þeim. Að auki benti hann á að bergið í hraununum væri mismunandi - það þurfi ekki skilyrðislaust að tákna aldursmun þeirra en sé síður en svo til marks um að ekki sé aldursmunur á þeim. Haukur Jóhannesson (1978) er hins vegar á annarri skoðun og telur að ekkert bendi til þess að Eldborgarhraun hafi myndast í tveimur gosum, heldur sé sennilegra að það sé allt runnið í einu og sama gosinu fyrir 5000-9000 árum. Meginröksemdir Hauks eru: 1) Þar sem bruninn er apalhraun en hinn hluti hraunsins („eldra hraunið") hellu- hraun, er ekki hægt að draga neinar ályktanir af mismunandi gróðri. 2) Segulstefna í sögulegum hraunum er mjög breytileg og ekki er unnt að nota slíkar segulmælingar í þeim tilgangi sem Jóhannes vitnar til. 3) Munur á bergi milli hraunanna er ekki eins mikill og Jóhannes vill vera láta. - A hinn bóginn bendir Haukur á að sennilega hafi sögnin upphaflega átt við Rauðhálsa og Rauðhálsahraun, en færst yfir á Eldborg og Eldborgarhraun. ■ ÞJÓFHELLISRJÓÐUR En svo aftur sé vikið að tilgangi ferðar, er þess að geta að jarðhitastaðurinn er í svonefndu Þjófhellisrjóðri (1. mynd). Að baki nafninu er saga sem verður ekki rakin hér (sjá meðal annars Jón Árnason 1956: íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Smalarnir frá Snorrastöðum, IV: 160). Norðaustast í þessu rjóðri er hraunbrún brunans og undir henni er lægð. I lægðinni, sent er misdjúp 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.