Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 5

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 5
Endurheimt VOTLENDIS HAFIN Á ISLANDl’ BORGÞÓR MAGNÚSSON síðari hluta þessarar aldar hefur votlendi tekið miklum breytingum hér á landi vegna framræslu og ræktunar mýra. A láglendi hafa mýrar víðast hvar verið ræstar fram og lítið er þar eftir af ósnortnu landi (Þóra Ellen Þór- hallsdóttir o.fl. 1998, Hlynur Óskarsson 1998a,b). Framræslan hefur haft mikil áhrif á votlendi, jarðvatnsstaða hefur lækkað og gróðurfar breyst í mýrum (Borgþór Magnús- son og Sturla Friðriksson 1989, Borgþór Magnússon 1998), tjarnir og smávötn hafa sumstaðar þornað eða litast mýrarauða og framburði úr skurðum og breytingar hafa orðið á rennsli í ám og lækjum. Búsvæði votlendisplantna og dýra hafa því orðið fyrir mikilli röskun og dæmi eru um að tegundir hafi beðið hnekki. Framræsla mýra hefur komið íslenskum landbúnaði til góða. Óhugsandi væri að stunda nútímabúskap í mýrlendum sveitum án þess að nýta framræstar mýrar í ríkum mæli. Margir telja hins vegar að of langt hafi verið gengið við þurrkun mýra og að landi hafi víða verið spillt að óþörfu með fram- ræslu. Með samdrætti í landbúnaði á undan- förnum tveimur áratugum hefur hefðbundin nýting mýra, jafnt sem annars lands, til túnræktar og beitar fyrir búpening sum- Borgþór Magnússon (f. 1952) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla fslands 1976, M.Sc.-prófi í vistfræði frá háskólanum í Aberdeen í Skotlandi 1979 og doktorsprófi í plöntuvistfræði frá grasafræðideild Manitoba-háskóla í Winnipeg, Kanada 1986. Frá þeim tfma hefur hann starfað á Rannsóknastofnun landbúnaðarins. staðar lagst af. Við þetta hefur skapast svig- rúm til að huga að annarri landnýtingu á þessum svæðum og hefur meðal annars vaknað áhugi á að reyna að endurheimta eitthvað af því mýrlendi sem ræst var fram. í nágrannalöndunum hefur það sama verið uppi á teningnum og hefur þar víða fengist talsverð reynsla af aðferðum sem beita má við endurheimt votlendis (Marble 1992, Wheeler og Shaw 1995, Þóra Ellen Þórhalls- dóttir 1998). Haustið 1996 var gerð tilraun til endur- heimtar votlendis hér á landi er framræslu- skurðum í mýri á jörðinni Hesti í Borgarfirði varlokað. Sumarið 1997 var endurheimt vot- lendis einnig hafin á a.m.k. þremur öðrum stöðum á landinu. í greininni verður skýrt frá endurheimt mýra á Hesti og við Kolavatn í Holtum í Rangárþingi og aðdraganda þeirra aðgerða. Einnig verður vikið að aðstæðum til endurheimtar hér á landi og aðferðum sem beita má við hana. ■ NEFND UM ENDURHEIMT VOTLENDIS Fuglaverndarfélag Islands hefur átt frumkvæði að þeirri endurheimt votlendis sem hafin er hér á landi, en félagið hefur lengi barist fyrir friðun og verndun vot- lendis. Árið 1995 beindi félagið því erindi til ráðuneyta landbúnaðar og umhverfis að 1 Efni greinarinnar var upphaflega kynnt á Ráðunautafundi í febrúar 1998. Náttúrufræðingurinn 68 (1), bls. 3-16, 1998. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.