Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 13
11. mynd. Horft vestur yfir Hestmýri af Mávahlíðarmelum í lok maí 1997. Skurðirnir sem fylltir voru haustið áður sjást á myndinni. I forgrunni eru þeir Arni Waag, Jeff Nania, Sigmundur Einarsson og Níels Arni Lund. - A view across the restored mire at Hestur, in May 1997. The ditches filled in the previous autumn can be seen. Mynd/photo: Borgþór Magnússon. háðar eru hárri vatnsstöðu, eru, eins og sjá má, að mestu bundnar við blautustu reitina og sama er að segja um fjalldrapa, sem vex í þúfum í mýrinni. Dregið hefur úr þekju þessara tegunda við framræsluna. Grasteg- undirnar túnvingull og snarrót finnast hins vegar og eru með nokkra þekju í reitum þar sem jarðvatnsstaða er lág en báðar þessar tegundir jukust í gróðri eftir framræslu mýr- arinnar (10. mynd). Þessar niðurstöður um gróðurfar í reitunum og fylgni þess við jarðvatnsstöðu má nota til að meta árangur af fyllingu skurðanna og líkur á því að gróður mýrarinnar sæki í fyrra horf. I lok júlí 1997 var jarðvatnsstaða í flestum reit- anna innan við 40 sm frá yfirborði (3. mynd). Gefur það til kynna að skilyrði hafi verið sköpuð að nýju fyrir tegundir sem eru háðar hárri jarðvatnsstöðu. Engin þeirra tegunda sem voru algengar fyrir framræsluna hefur horfið úr mýrinni og ætti það að auka líkur á að endurheimt verði árangursrík. Búast má við að gróðurbreytingar í mýrinni taki allmörg ár, en áframhaldandi rannsóknir á svæðinu ættu að leiða það í ljós (11. mynd). ■ KOLAVATN í HOLTUM Kolavatn er í landi jarðarinnar Þjóðólfshaga II í Holtum í Rangárvallasýslu og liggur það í mýri skammt austan Landvegar, um 3 km ofan við Vegamót. Það er líkara tjörn en vatni, þar eð það er grunnt (< 1 m) og aðeins 6,5 ha að flatarmáli (12. mynd). Fyrr á árum hélst vatn í því að jafnaði. Þó kom fyrir að það þornaði að mestu upp í þurrum sumrum. Lítill lækjarfarvegur liggur að því af mýrar- svæðinu norðaustan við það og afrennsli er úr vatninu til vesturs (12. mynd). Árið 1961 var grafinn djúpur framræsluskurður með- fram Landvegi og er skurðurinn í aðeins 40 m fjarlægð frá vatninu. Við þessa aðgerð ræsti vatnið sig og lækkaði vatnsborð þess 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.