Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 22
4. mynd. Gróðurmynd afíslandi. Stafrœn frummynd er með 100 x 100 m myndeiningum. © ESA/LMÍ1993. könnunargagna í álfunni. í tengslum við hana er meðal annars unnið að Corine-verk- efninu, þar sem miðað er að því að kortleggja og koma upp samræmdum gagnagrunni um yfirborð Evrópulanda. Upplýsingamagnið sem berst til jarðar frá gervitunglum er slrkt að erfitt hefur reynst að hafa heildaryfirsýn yfir gögn af íslandi. Landsat- og Spot-gögn hafa verið markaðs- sett fyrir milligöngu nokkurra sölufyrirtækja, eins og Eosat, Eurimage, Spot Image og Satellitbild, en hafa þótt dýr. Yfirleitt er um mjög „stór“ gagnasöfn að ræða; þannig er ein Landsat TM-mynd um 260 Mb að stærð. Myndir eru nú fáanlegar á fyrirferðarlitlum miðlum eins og geisladiskum og hægt er að framkvæma flókna myndvinnslu í venju- legum einkatölvum. Áður þurfti gríðarlega dýran hug- og vélbúnað til þess að vinna með myndir sem voru geymdar á stórum segulböndum. ■ LANDMÆLINGAR ÍSLANDS Landmælingar Islands hófu markvissa upplýsingamiðlun á sviði gervitungla- mynda á árinu 1987, í framhaldi af tillögum nefndar um fjarkönnun sem starfaði á vegum Rannsóknaráðs ríkisins. Gerðir voru samningar við dreifingarfyrirtæki erlendis um gagnasölu hingað til lands og margs- konar kynningar- og útgáfustarf hefur verið unnið, m.a. með útgáfu fréttabréfs, skýrslna og gagnaskráa. Markaðurinn hefur hins vegar reynst lítill og hefur stofnunin sjálf verið stærsti kaupandinn, einkum vegna stafrænna myndvinnsluverkefna. Með sam- starfi við erlenda sérfræðinga hefur auk þess orðið til nokkuð gott safn gagna frá ýmsum gervitunglum. Samhliða rótgróinni hefð á sviði loft- mynda var farið að gera tilraunir með staf- ræna myndvinnslu hjá LMÍ árið 1989. í 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.