Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 24

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 24
6. mynd. Svarthvít heildarmynd af Islandi. Stafrœn frummynd er með 30 x 30 m mynd- einingum. © ESA/LMÍ1993. önnur bönd fást aðrir litir; t.d. gefur samsetning banda 2,3, og 4 innrauða mynd. A innrauðum myndum kemur útgeislun blaðgrænu frá gróðri fram í mismunandi sterkum rauðum litum sem gefa til kynna gróðurmagn. Fyrsta heildarmyndin var samsett innrauð litmynd af landinu. Hún var unnin í Erdas- myndvinnsluhugbúnaði LMÍ og rétt upp í hnitakerfi með hliðsjón af kortum og mælipunktum. Vegna þess hve gögnin voru plássfrek og reikniaðgerðir þungar þurfti að vinna myndina með minni upplausn en frumgögnin, þ.e. 100 x 100 m. í ljós kom að á fjórum litlum svæðum náðist ekki samfelld þekja með TM-myndum og var því brugðið 1. tafla. Tölfrœðilegar upplýsingar um heildarmyndir af Islandi. Hans H. Hansen landfrœðingur sá um stafræna myndvinnslu 1989-1993 og Þórir Már Einarsson verkfrœðingur 1993-1996. Gróðurmynd Innrauð mynd Svarthvít mynd Litmynd Innrauð litmynd Framleiðsluár 1993 1993 1993 1995 1995 Stærð (pixel) 5171x3640 5867x4488 17539x12350 17667x13333 17667x13333 Bönd (fjöldi) 1 3 1 3 3 Upplausn (m) 100x100 100x100 30x30 30x30 30x30 Skrárstærð (Mb) 10 79 210 705 705 Skráartegund Erdas IMG / Arc Info / Tiff Miðill CD rom / 4 mm Dat / 8mm Exabyte Vörpun Lanberts keila, Hjörsey Datum Landsvæði Allt ísland 22

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.