Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 24
6. mynd. Svarthvít heildarmynd af Islandi. Stafrœn frummynd er með 30 x 30 m mynd- einingum. © ESA/LMÍ1993. önnur bönd fást aðrir litir; t.d. gefur samsetning banda 2,3, og 4 innrauða mynd. A innrauðum myndum kemur útgeislun blaðgrænu frá gróðri fram í mismunandi sterkum rauðum litum sem gefa til kynna gróðurmagn. Fyrsta heildarmyndin var samsett innrauð litmynd af landinu. Hún var unnin í Erdas- myndvinnsluhugbúnaði LMÍ og rétt upp í hnitakerfi með hliðsjón af kortum og mælipunktum. Vegna þess hve gögnin voru plássfrek og reikniaðgerðir þungar þurfti að vinna myndina með minni upplausn en frumgögnin, þ.e. 100 x 100 m. í ljós kom að á fjórum litlum svæðum náðist ekki samfelld þekja með TM-myndum og var því brugðið 1. tafla. Tölfrœðilegar upplýsingar um heildarmyndir af Islandi. Hans H. Hansen landfrœðingur sá um stafræna myndvinnslu 1989-1993 og Þórir Már Einarsson verkfrœðingur 1993-1996. Gróðurmynd Innrauð mynd Svarthvít mynd Litmynd Innrauð litmynd Framleiðsluár 1993 1993 1993 1995 1995 Stærð (pixel) 5171x3640 5867x4488 17539x12350 17667x13333 17667x13333 Bönd (fjöldi) 1 3 1 3 3 Upplausn (m) 100x100 100x100 30x30 30x30 30x30 Skrárstærð (Mb) 10 79 210 705 705 Skráartegund Erdas IMG / Arc Info / Tiff Miðill CD rom / 4 mm Dat / 8mm Exabyte Vörpun Lanberts keila, Hjörsey Datum Landsvæði Allt ísland 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.