Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 25
7. mynd. Samsett heildarmynd af íslandi í „eðlilegum litum“, unnin úr 16 Landsat TM- myndum eftir böndum 3,2, 1. Stafræn frummynd er með 30 x 30 m myndeiningum, rétt upp miðað við staðfrœðikort ímælikvarða 1:50.000. (Sjá einnig 8. mynd.) © ESA/LMÍ1995. á það ráð að nota þar hluta úr eldri Landsat- myndum með 60 x 80 m myndeiningum. Heildarmyndin af öllu landinu er 79 Mb að stærð í þremur lögum (5. mynd). Gróðurmyndin var unnin eftir þeirri innrauðu með flokkun hennar í mynd- vinnslubúnaðinum og voru notaðir átta yfir- borðsflokkar. Þannig voru út frá endurkasti gróðurs dregin fram mörk milli fjögurra flokka gróðurs annars vegar og vatns, jökla og ógróins lands hins vegar. Heiti flokkanna eru: gróið land, allvel gróið land, fremur rýrt land, rýrt land, melar og urðir, sandar og hraun, jöklar og fannir, og vatn. Við gerð myndarinnar var stuðst við reynslu ýmissa sérfræðinga og byggt á notkun loftmynda, landmælinga, gróðurkorta og ljósmynda. Myndin er í einu lagi um 10 Mb að stærð. Þar eð fyrrnefndar myndir voru með 100 x 100 m myndeiningum en frumgögnin hafa 30 x 30 m myndeiningar var ákveðið að gera þriðju myndina í meiri upplausn. Hún er svarthvít og voru bönd 2, 3 og 4 notuð við gerð hennar. Stærð þessarar svarthvítu myndar af öllu landinu er 210 Mb (6. mynd, l.tafla). ■ NÝjAR HEILDARMYNDIR Eitt meginverkefni Landmælinga íslands er kortagerð og kortaútgáfa. Við gerð heildar- myndanna var unnið að því að finna leiðir til þess að nýta gervitunglamyndir við korta- gerð, einkum til að endurskoða og sýna gróður á kortum. Við gerð heildarmyndanna þriggja komu vel í ljós ýmsir annmarkar sem geta verið í frumgögnunum og er þar einkum átt við rendur sem stafa af innri gerð skannans í gervitunglinu, en þær eru mest áberandi á landi við jaðrajökla (9. mynd). 1 framhaldi af gerð gróðurmyndarinnar og heildarmyndanna, sem lokið var árið 1993, var ákveðið að halda áfram stafrænni 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.