Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 36
4. mynd. Efsti hluti gáruskeljalaga og neðsti hluti tígulskeljalaga á Tjörnesi. Horft til norðurs yfir Rekárgil. Á mörkunum eru nokkur þunn sturtarbrandslög með sandsteini á milli (lagasyrpa C í riti Guðmundar G. Bárðarsonar frá 1925) og eru neðstu lögin Ijósleit afbreinnisteins- og járnsamböndumfrá plöntuleifunum. - The uppermost part ofthe Tapes Zone and the lowermostpart ofthe Mactra Zone at Reká, western Tjörnes. View towards the north. The ligth coloured sediments and lignite layers mark the boundary between the two biozones. Ljósm./photo: Þorleifur Einarsson. gáruskeljategundir lifa nú á litlu dýpi þar sem umhverfísorka er frekar lítil og þær grafa sig misdjúpt niður í eðju, leir, siít, sand eða möl. Algengast er að finna þær í leirum með hjartaskel, ígulskel og fleiri grunnsjávar- tegundum. Venerupis pullastra virðist þola betur minni sjávarseltu en hinar tegundimar og lifir sums staðar í Eystrasalti þar sem sjávarselta er frekar lág (Tebble 1966). ■ ÞAKKARORÐ Þorleifur Einarsson las handritið og benti á ýmislegt sem betur mátti fara. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir. Þá stöndum við í mikilli þakkarskuld við Ævar Jóhannesson, en hann tók ljósmyndirnar af skeldýrunum sem fjallað er um í greininni. ■ HEIMILDIR Árni Böðvarsson 1963. íslensk orðabók handa skólum og almenningi, 1. útg. Menningar- sjóður, Reykjavík. 852 bls. 2. útg. aukin 1983. 1256 bls. Benedikt Gröndal 1878. Dýrafræði. ísafoldar- prentsmiðja, Reykjavík. 168 bls. Cronin, T.M. 1991. Late Neogene marine ostracoda from Tjörnes, Iceland. Journal of paleontology 65 (5). 767-794. Eggert Ólafsson 1772. Reise igiennem Island, foranstaltet af Videnskabernes Sælskab i Kipbenhavn I—II. Videnskabernes Sælskab, Sorpe. 1042bls. Gladenkov, Y.B., Norton, P. & Spaink, G. 1980. Upper Cenozoic of Iceland. Academy of Sci- ences of the USSR, Transactions 345. 1-119 (á rússnesku). Guðmundur G. Bárðarson 1920. Om den marine Molluskfauna ved Vestkysten af Island. Det 34

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.